Vikan


Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 28

Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 28
,,Guðbless og miki! ást" Pakki frá útlöndum minnir allt- af dálítiö á jólin. I skömmtunar- kreppu eftirstríðsáranna var öfundsvert ævintýri aö eiga frænda eöa frænku í útlöndum. Snemma í desember tóku aö ber- ast til landsins vandlega umbúnir pakkar og eftirvæntingin fór vax- andi í barnshjartanu. Á jólunum kom svo ýmislegt í ljós: upp- trekktir bílar, pissudúkkur sem grétu og sögðu mamma, kúlu- tyggjó og amerískt súkkulaði. Þótt nú séu búöir og kaupfélög full af öllum heimsins lystisemdum fannst blaðamanni eitt andartak um daginn aö hann væri horfinn aftur til þessara dýröardaga ■3 1 i r. ^ ^ / ' « 1 ! f fc w ■ í I* u bernskunnar. Við fréttum nefni- lega af góðum frænda í Ameríku sem sendi lítilli frænku sinni á ís- landi gjöf sem tekur flestu fram sem viö höfum séö af þessu tæi. Frændinn í Ameríku heitir Emil Gíslason, sonur Jens Gíslasonar og rekur hann forngripaverslun í Seattle í Washingtonfylki. Litla stúlkan, sem fékk dúkkuhúsið í fimm ára afmælisgjöf, heitir Guð- björg Ásta Stefánsdóttir og er barnabarn Bjöms Stefánssonar, fyrrverandi kaupfélagsstjóra, en þeir Björn og Emil eru systkina- synir. Umbúðirnar utan um húsiö eru ekki síður skemmtilegar. Lesend- ur skulu hafa það í huga þegar þeir lesa það sem á kassanum stendur að Emil er borinn og barn- fasddur í Ameríku og hefur búið þar allt sitt líf. En bæði í áletrun- unum á kassanum og í hinu glæsi- lega húsi er það samt alúðin og gæskan sem hrærir í manni hjartaræturnar. Um leið og Vikan óskar Guðbjörgu Ástu til ham- ingju með afmælið þökkum við Emil Gíslasyni fyrir að gefa lesendum Vikunnar þátt í einlægri barnslegri gleði yfir fallegum hlut. En látum myndirnar tala. 28 Vikan 30. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.