Vikan


Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 13

Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 13
vinnustofu Leifs Breiðfiörðs glerlistarmanns Ljósmyndir: Ragnar Th. „Við erum hér oft öll fjögur. Sig- ríður, konan mín, hefur unnið með mér í tæknilegri útfærslu gler- myndanna síðan 1971. Hún er aö blýleggja, tinkveikja og ganga frá verkunum. Annars er hún vefari og vinnur að vefnaöinum heima en kemur svo inn á milli til mín í gler- listina þegar verk er tilbúið til tin- kveikju og blýlagningar. En auð- vitað þurfum við hvort í sínu lagi að vinna að okkar listgreinum og verðum því að skipuleggja vinn- una vel fram í tímann til að dæmið gangi upp hjá okkur báðum. Við þurfum helst að vita nokkurn veg- inn hvernig þróunin veröur í verk- unum hjá okkur þannig að það má segja að við vitum alltaf nákvæm- lega hvað hitt er að gera. En við vinnum saman við hönnunina á myndvefnaðinum þótt ég komi nú ekki nálægt vefstólnum, ég læt Sig- ríði um hann. Ég er stundum Gluggi Fossvogskapellu með hádegisbirtu í baksýn. Leifur hefur þótt sýna sérstaka natni þegar hann gerir glermyndir fyrir einkaaðila og gerir þá myndir sínar í stíl við þau húsgögn og þær innrétting- ar sem eru í herberginu. Hér varð að taka tillit til stofu með nýtísku hús- gögnum. 30. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.