Vikan


Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 10
30. tbl. — 46. árg. 26. júlí — 1. ágúst 1984. — Verð 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Dagur í dýragarði. Grein eftir Dóru Stefánsdóttur um endurbæt- ur og breytingar á dýragaröinum í Kaupmannahöfn. 8 Þrír ofurhugar á Grænlandsjökli. Myndskreytt grein um ferð yfir Grænlandsjökul. 12 Heimsókn á vinnustofu Leifs Breiöf jörðs glerlistarmanns. Vikan heimsækir Leif Breiðfjörö og ræðir við hann um störf hans og list. 17 Tvenns konar fita. Grein úr flokknum vísindi fyrir almenning eftir Harry Bökstedt. 22 Daglegt líf Dóru: Tútti. 50 Nýjustu rannsóknir á hlátri og gráti. Vikan gerir létta úttekt á þessu mikilvæga sviði mannlegra samskipta. SÖGUR: 18 Smásagan: Heimkoman. 40 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Allt fyrir viöskiptavininn. 42 Framhaldssagan: Þar sem grasið er grænt. 58 Barna-Vikan: Ævintýrið um spiladósina góöu. ÝMISLEGT: 24 Vikan og heimilið: Nú eru furðuskartgripirnir aöalmálið. 25 Eldhús Vikunnar: Reyklax- og kavíarsalat. 26 Myndir lesenda. 28 „Guð bless og mikil ást” — Vikan segir frá dúkkuhúsi sem lítil stúlka fékk frá frænda í Ameríku. 31 Skerping sálargluggans: Ofurlítil úttekt á andlitsförðun. 36 Sumarpeysa með köðlum og bleikum og brúnum röndum. 60 Popp: Candy Roxx á Íslandi:: VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Asgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: Ragnar Th. Sigurösson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverö 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eöa 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaöarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíöan: Leifur Breiðfjörð yrkir sín ljóö í litað gler og skapar listaverk sem ekki fölna. í þessari Viku er viðtal viö listamanninn um hann og listgrein hans og auðvitað prýðir hann forsíðuna líka. Og til að gera almannalistinni líka skil minnir Helga Melsted okkur á handavinnuna í þessu blaði. Ljósm. Ragnar Th. VERÐLAUNAHAFINN Enn bætist í hópinn verðlauna- hafi sem verður að ósk sinni: Iris Bjarnadóttir sendir okkur þetta bréf: „Ég sendi hér nokkra brandara í von um að þeir verði birtir og ef svo verður vonast ég til að fá fjórar Vikur sendar heim.” — Ætlarðu að vera við jarðarför Palla? — Nei, ekki verður hann við mína... Veiðsaga: Fiskurinn var svo gráðugur að maöur varð að fela sig bak við runnana tilaðbeita! Ef þú segir karlmanni eitthvað fer það inn um annaö eyrað og út um hitt en ef þú segir kvenmanni eitt- hvað fer það inn um bæði eyrun og út um munninn... „Það var nú fínt í sveitinni. Kýrnar voru svo samvinnuþýðar aö maöur hélt bara um spenana — svo hoppuöu kýrnar... Hvað er: maður sem hefur þann leiða ávana að finna hluti áður en fólk týnir þeim? Svar: Þjófur. Hvað er: tæki til að gera úlfalda úr mýflugu... ? Svar: Brjóstahöld. Svo var það einn sem skrópaði í bréfaskóla. Hann sendi tóm um- slög!! Hver er munurinn á dverg og litlumdreng? Dvergurinn gæti verið stúlka... „Iss — mikið skemmtilegra að baka bara eina stóra kjötbollu!" IO Vikan 30. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.