Vikan


Vikan - 26.07.1984, Qupperneq 39

Vikan - 26.07.1984, Qupperneq 39
Flýtur á spennunni Jerzy Kosinski hefur löngum verið umdeildur. Ýmist hafa menn haldið því fram að hann hafi stoliö lunganum úr bókum sínum eöa þá að þær séu ómerkilegar af- þreyingarbókmenntir sem seljist út af spennunni. En þessi pólsk- ameríski rithöfundur „flýtur á spennunni” í fleiri en einum skiln- ingi. Nýlega brá hann sér til Thailands og lærði þar af sérfróð- um austurlenskum spekingi hvernig unnt er að fljóta með því einu að halda niðri í sér andanum og sperra bringuna. Jerzy Kosinski, sem nú er liðlega fimmtugur, telur að þessar æfing- ar séu æskubrunnur þreyttum rit- höfundum og öðrum sem komnir eru af léttasta skeiði. „Það hverf- ur öll gigt og bakverkir,” segir skáldið. Við komumst yfir þessa mynd af Jerzy Kosinski og vinum hans úr tískuheiminum þar sem skáldið er aö leiöbeina módelunum í því aö halda sér á floti í sundlaug sinni í Los Angeles. Ekki verður annað sagt en það gangi misjafnlega en þetta er líklega fyrsti tíminn og ekki skortir einbeitinguna. AIWA' AIWA AIWA Glæsilegt úrval af ferðaútvarpstækjum með kassettum. Verð frá kr. 6.980,- Ráð gegn kvefl Lærlingur nokkur í lyfja- búð lenti í því óláni eitt sinn að láta viðskiptavini í té rangt lyf. Maðurinn kom inn í búðina og bað um hóstasaft en í fljótræði lét strákur hann hafa slurk úr næstu krukku sem í var laxerolía. Apótekarinn, sem fylgdist með úr bakherbergi, skammaði strák og spurði hvort hann héldi að manninum batnaði hóstinn af þessu. ,,Já reyndar," sagði stráksi og benti út um gluggann, ,,þú sérð hann þarna, manninn. Hann hallar sér upp að Ijósa- staurnum þarna og þorir ekki að hósta." AIWA CA-30 og þetta stórglæsilega tæki, 2x14w, með lausum hátölurum, á aðeins kr. 13.980, staðgr. AUt til hljómflutnings fyrir: HEIMILIÐ - BILINN OG DISKÓTEKID D i Káalö ARMULA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 30. tbl. Vikan 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.