Vikan


Vikan - 26.07.1984, Síða 55

Vikan - 26.07.1984, Síða 55
VIKAN veitir myndarleg peninga- verðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1X2. Fylliö út formin hér á síðunni og merkið umslögin þannig: VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja- vík - GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur er tvær vikur. VERDLA UNA HA FA R Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 24 (24. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 230 krónur, hlaut Svavar Þór Guðmundsson, Ytra-Hóli I, Öng., 601 Akureyri. 2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Ingibjörg Jóns- dóttir, Svínavatni, Grímsnesi, 801 Selfossi. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Elin S. Eyjólfs- dóttir, Bálkastöðum 2,500 Brú, Hrútafirði. Lausnarorðið: SKÖGUR. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fulloröna: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Pálína Kristinsdóttir, Lyngási 2,850 Hellu. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Guðrún Jóhannsdóttir, Bræöraborgarstíg 24, 101 Reykjavík. 3. verölaun, 135 krónur, hlaut Grétar Vilmundarson, Melabraut 62, 170 Seltjarnar- nesi. Lausnaroröið: ÁMÆLISVERT. Verðlaun fyrir 1X2: 1. verölaun, 285 krónur, hlaut Þóra Jóns- dóttir, Ásabyggö 11,600 Akureyri. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Elsa Friðriks- dóttir, Austurbrún 27,104 Reykjavík. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Ástrós Kristinsdóttir, Vesturbergi 122, 109 Reykja- vík. Réttarlausnir: X—2—1—2—X—2—X—1 1 X CM 1 X 2 1. Verslunarmannahelgin e Háannatími í öllum verslunum r svo kölluö af því að þá er: Gerð úttekt á verslunarmönnum Frídagur verslunarmanna 2. Farið er aö fymast yfir Lis Boy George tahátíð ’84 en þó er vitað aö á Stórgróöi íenni var: Tap 3. Hvar er Arnarfjöröur? ÁVestfjörðum Á Austfjörðum Á Eyrinni 4. Þórsmörk er vel kunn. Hi Noröur-Þingeyjarsýslu /aða sýslu tilheyrir hún? Rangárvallasýslu Miðhálendissýslu 5. Ekki er Ásbyrgi óþekkta Noröur-Þingeyjarsýslu ra. Þaöerí: Kröflusýslu Rangárvallasýslu 6. Tvennt af þessu er meðal Hvaö á ekki heima í hópn Hólarnir íVatnsdal þess sem talið er óteljandi £ um? Eyjarnar á Breiðafirði Islandi. Göturnar í Reykjavík 7. Jóhann Pétursson vitavc vitavörslu. Hvar var har Á Gróttu jrður fór nýlega í ársleyfi o ín vitavörður? ÁHornbjargsvita g kveðst sennilega hættur Á götuvitanum við Skeiöarvog 8. Æösti maður Sovétríkjan Konstantín Reaganovits na um þessar mundir er: Konstantín Chernenko Stalín Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bis. B9. KROSSGÁTA FYRIR BÚRN KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðiaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135. 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Lausnaroröiö: Lausnaroröiö Sendandi: I Sendandi: r- 30. tbl. Vikan 55

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.