Vikan


Vikan - 27.12.1984, Side 6

Vikan - 27.12.1984, Side 6
Óáfengir drykkir Ógnvekjandi Kristjón örn Kristjónsson. 3 cl Floridana 3 cl sítrónusafi 2 cl rjómi 1 cl Grenadin síróp — Bols 1/2 pressuð appelsína. Hrist og skreytt með sítrónusneið, rauðum rörum og súkkulaðispónum á toppinn. Traustvekjandi Trausti Víglundsson. 9 cl Floridana 2 cl sítrónusafi 1 cl Grenadin Bols. Hristist, hellt yfir mulinn ís og skreytt með appelsínusneið, kirsuberi og sog- röri. Áfengir drykkir Ols Áramótabollan Hafsteinn Egilsson. Fyrir 15 manns 8 Sprite 1/4 Grenadin síróp — Bols 4 barskeiðar Pina Colada Mix 1 /2 lítri ananassafi. Skreytt með ananas, appelsínum, sítrónum, agúrkum kiwi og lifandi rósum. Templar María Hilmarsdóttir. 6 cl Floridana 2 cl Maifai Mix 1 cl bananasíróp. Hristist, fylltur upp með Sprite og skreyttur með appelsínusneið, ananasbitum, rauðum kirsuberjum og notuð rauð sogrör. 9K Fullthús Hafsteinn Egilsson. 3 cl Baccardi-romm 2 cl Royal Mint Chocolate I cl bananalíkjör — Bols skvetta af sítrónusafa. Hrist, fyllt upp með Sinalco og skreytt með kirsuberjum, sítrónusneiðum og sogrörum. Gildi Hafsteinn Egilsson. 11/2 cl Baccardi II /2 cl Contreau 1 1/2 cl ananassafi 11/2cl sítrónusafi 2 barskeiðar Pina Colada Mix. Hristist, skreytt með ananas og kirsu- berjum. Rauð sogrör henta vel við þennan drykk. 6 Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.