Vikan


Vikan - 27.12.1984, Page 10

Vikan - 27.12.1984, Page 10
 46. tbl. — 46. árg. 27. des. 1984r-2. jan. 1985. — Verð 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Etiö, drekkið, verið glöð um áramótin. Fullt af girnilegum partímat og drykk í áramótapartíin._______________________ 8 Lakkrístíska og fleira fínt.___________________________ 12 Það gefur mikla lífsfyllingu að umgangast geðgott fólk. Viðtal við Guðríði Elíasdóttur, varaforseta ASI.__________ 16 Hugmyndir um áramótaskreytingu og áramótaklæðnað. 20 Marlon Brando sextugur: Oviðjafnanlegur leikari og skefja- laus kvennamaður 26 Saga hljómplatnanna. Sagt frá fyrstu hljómplötunum og hvernig plötuumslögin litu út þá._________________________ 32 Carmen og kampavín á frumsýningu í Operunni.___________ 36 Húsbúnaður: Svíf þú inn í svefninn. Nokkrar hugmyndir um tilhögun í svefnherbergjum._______________________________ 50 Staðlað fólk. Nú getur þú fundið út hvernig manngerð þú ert. SÖGUR:____________________________________________________ 18 Smásagan: FrökenBrill. 38 Vikanogtilveran: Andvaka.______________________________ 40 Willy Breinholst: Stúlkan í snyrtivöruversluninni._____ 42 Framhaldssagan: Ástir Emmu, 11. hluti. FASTIR ÞÆTTIR:____________________________________________ 24 Heimilið: Pottþéttar æfingar fyrir lærvöðvana.________ 25 Eldhús VIKUNNAR: Koli í hvítvínshlaupi með kapers og karsa.____________________________________________________ 30 Handavinna: Krúttleg peysa með víðum mynsturermum. 34 Vísindi fyrir almenning: Demantar eldri en talið var.__ 58 Barnaefni: Eldspýtnaþrautir.___________________________ 60 Popp: Sagan um Frankie. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Asgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Hulda Kristín Magnúsdóttir. Ljósmyndari RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf-533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Já, það er sannarlega girni- legt, áramótaborðið sem þeir hjá Gildi hf. útbjuggu fyrir VIKUNA. Á bls. 4—7 gefum viö lesendum færi á að spreyta sig áþessum réttum. Ljósmynd: RagnarTh. Verð/aunahafi Vikunnar: Verðlaunahafinn þessa vikuna er Þorbjörg í Reykjavík. Við þökkum sendinguna og góð ummæli og sendum henni Vikuna næstu f jórar vikumar. Af hverju stendur frelsisstytt- an? Af því hún getur ekki setið. — Allir eru með nefið niðri í starfi mínu. — Svona, hertu þig upp! — Ég er ekki að kvarta, ég framleiði vasaklúta. Jóhann er alveg steinhættur að fara út á kvöldin. Eitt kvöldið, þegar hann kom heim, sagði ég: „Ert þetta þú, Eiríkur! ” — Hver er munur á kæliskáp og baðkeri? — Það veit ég ekki. — Engin furða þótt það sé vond lyktaf þér! — Svo þú ert búin að opinbera með syni mínum, sagði læknirinn viö aöstoðardömuna. — Þú hefðir átt að tala við mig fyrst. — Já, en mér finnst bara sonurinn passa betur fyrir mig. — Hvað sagði guð þegar hann skapaði negrann? — Úpps, brann einn enn. Skotasaga: — Og skiptu þessu á milli barn- anna, sagði Skotinn þegar hann rétti einum syni sínum blöðru. — Sonur minn kemur aldrei þegar ég kalla á hann. — Þá verður hann þjónn þegar hann verður stór. © Bull's Hvernig vogarðu þér að skilja varnarlausa konu eina eftir heima! Gaman að eiga svona stórt garðhýsi . . . bara að það væru nú siiungar ítjörninni. . . lO Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.