Vikan


Vikan - 27.12.1984, Side 12

Vikan - 27.12.1984, Side 12
„Það gefur mikla lífs- fyllingu að umgangast geðgott fólk" Kona var í fyrsta skipti kjörin í embætti varaforseta á nýaf- stöðnu þingi Aiþýðusambands ísiands. Fyrir vaiinu varð Guðríður Elíasdóttir, formaður verkakvennafélagsins Framtíðarinnar i Hafnarfirði. Hún fæddist 1922 á Akranesi og ólst upp þar í bæ. Þegar Guðríður var 19 ára giftist hún hafnfirskum sjómanni, Jónasi Sigurðssyni, og nokkrum árum síðar fluttu þau til Hafnar- fjarðar. Við hittum Guðríði að máli helgina eftir að hún var kjörin varaforseti. Guðríöur Elíasdóttir á heimili sínu í Hafnarfirði, umkringd blómum sem henni bárust eftir að húf sambands íslands. Texti: Jón Ásgeir Ljósm.: RagnarTh. 12 Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.