Vikan


Vikan - 27.12.1984, Page 16

Vikan - 27.12.1984, Page 16
Frostluktirnar vísa veginn Málning sem vekur at hygli í áramóta- partíinu! Já, það er eitt sem víst er að þeir sem mæta svona í áramótapartíið myndu vekja mikia athygli. Það sem tii þarf eru tiltöiulega venjulegar snyrtivörur en þeim mun meira af áræði og þori! Látið iitinn á fötunum og hára- lit ráða ferðinni en mundið penslana óþvingað og látið settar regiur lönd og leið. Við birtum tvær hugmyndir svona til að ganga út frá, síðan getur hver og einn útfært hugmyndina á sinn hátt. Varla er hægt að hugsa sér fallegri vegvísa á gamlárskvöld en einmitt þessar frostluktir. Þær eru gerðar á þann hátt að vatn er látið frjósa í fötu. Síðan er höggvin hola niður í miðjan köggulinn og ísinn losaður úr fötunni. Hvolfið ísnum yfir logandi útiljósakerti sem sér um að framkalla þennan fallega hátíðar- blæ. 16 Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.