Vikan - 27.12.1984, Page 32
Carmen
og kampavín á
frumsýningu í Óperunni
Forseti íslands,
Vigdís Finnboga-
dóttir, með dótt-
ur sinni, Ástríði,
og Þorsteini
Gylfasyni.
Guðlaug Jóns-
dóttir, Ásgeir
Ebenezersson,
Elín Þóra Frið-
finnsdóttir og
Sonja B. Jóns-
dóttir.
Jón Oddsson,
Vala Kristjáns-
dóttir og Vala
Bára Guðmunds-
dóttir.
Það er að myndast nokkurs
konar hefð í kringum frumsýn-
ingarnar í íslensku óperunni.
Þar mætir fólk í sínu fínasta
pússi og veitt er kampavín og
kransakökur í hléinu. Þar mætir
forseti íslands og annað fyrir-
fólk. Og þar er að finna bestu
stuðningsmenn íslensku
óperunnar sem hafa stutt fyrir-
tækið með ráðum og dáð. Þeir
eru ekki tilbúnir til að gefast
upp þó svo að Óperan sé í fjár-
svelti og enginn viti hvað næsta
óperuár ber í skauti sér.
Ragnar Th., Ijósmyndari
VIKUNNAR, brá sér niður í
Gamla bíó á frumsýningu
CARMEN og við birtum
hér nokkrar myndir af prúð-
búnum frumsýningargestun-
um.
Ragnhildur Helgadóttir og Þór
Vilhjálmsson.
Herdís Þorgeirsdóttir og Valgerður
Bjarnadóttir.
32 Vikan 4b. tbl.