Vikan - 27.12.1984, Blaðsíða 37
Dimmar nætur, sólskinssætur svefn, himnesk himnasæng, bjart og stíihreint eða
biátt og svaiandi andrúmsloft. — Það er ykkar að ákveða aðstæðurnar í svefn-
herberginu en árangurinn fæst með því að raða saman litum, fylla upp með blómum
og smáhlutum, taka kannski fram saumavélina en umfram allt vera nógu hugmynda-
ríkog FINNA TÍMA. Texti: Guðrún
með dáltið austurlenskum blæ.
Rúmteppið er stungið en undir-
teppið aðeins faldað gult léreft.
Ljósir bastmunir fara vel við hér
og náttborðin þurfa ekki að vera
eins — annað karfa, hitt stóll.
Trébretti eru notuð í staðinn fyrir
mottur og jukkur í ýmsum
stærðum passa vel inn í sólskinið.
I stað stóra kringlótta spegilsins
bak við rúmið má auðvitað nota
ferkantaðan — eða sleppa spegli
og setja mynd.
Blátt og svalandi —
Sebrastíll —
fyrir sebraþenjandi. Svart og hvítt
' út í blásvart hvar sem er. I stað
röndóttu „listaverkanna” á
veggnum má bæta við myndum,
heimatilbúnum eins og þeirri í
miðið. Þessi stíll býður heldur
ekki upp á marga hluti — heldur
fáa og þá aðeins svarta og hvíta.
andrúmsloft ríkir í þessu
herbergi. Hér mega ekki vera of
margir hlutir, blátt ullarteppið,
frönsku púðamir og „flugnanetið”
eru meginuppistaðan en svo er um
að gera að hafa handklæðin í bláu
og hvítu, kaupa eingöngu snyrti-
vörur í bláum umbúðum og láta
plakatið ekki skemma svalandi
andrúmsloftið. I stað blómavasa
má hafa hvíta og bláa lampa.
46. tbl. Vlkan 37