Vikan


Vikan - 27.12.1984, Blaðsíða 37

Vikan - 27.12.1984, Blaðsíða 37
Dimmar nætur, sólskinssætur svefn, himnesk himnasæng, bjart og stíihreint eða biátt og svaiandi andrúmsloft. — Það er ykkar að ákveða aðstæðurnar í svefn- herberginu en árangurinn fæst með því að raða saman litum, fylla upp með blómum og smáhlutum, taka kannski fram saumavélina en umfram allt vera nógu hugmynda- ríkog FINNA TÍMA. Texti: Guðrún með dáltið austurlenskum blæ. Rúmteppið er stungið en undir- teppið aðeins faldað gult léreft. Ljósir bastmunir fara vel við hér og náttborðin þurfa ekki að vera eins — annað karfa, hitt stóll. Trébretti eru notuð í staðinn fyrir mottur og jukkur í ýmsum stærðum passa vel inn í sólskinið. I stað stóra kringlótta spegilsins bak við rúmið má auðvitað nota ferkantaðan — eða sleppa spegli og setja mynd. Blátt og svalandi — Sebrastíll — fyrir sebraþenjandi. Svart og hvítt ' út í blásvart hvar sem er. I stað röndóttu „listaverkanna” á veggnum má bæta við myndum, heimatilbúnum eins og þeirri í miðið. Þessi stíll býður heldur ekki upp á marga hluti — heldur fáa og þá aðeins svarta og hvíta. andrúmsloft ríkir í þessu herbergi. Hér mega ekki vera of margir hlutir, blátt ullarteppið, frönsku púðamir og „flugnanetið” eru meginuppistaðan en svo er um að gera að hafa handklæðin í bláu og hvítu, kaupa eingöngu snyrti- vörur í bláum umbúðum og láta plakatið ekki skemma svalandi andrúmsloftið. I stað blómavasa má hafa hvíta og bláa lampa. 46. tbl. Vlkan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.