Vikan


Vikan - 25.04.1985, Síða 4

Vikan - 25.04.1985, Síða 4
Litið inn til listamanna Litið inn til listamanna Litið inn til listai Manneskjan mjög hugleikin Sigríður Jóhannsdóttir vefnaðarlistakona í Vikuviðtali Asíðasta ári heimsótti Vikan Leif Breið- fjörð glerlistarmann á vinnustofu hans í Sigtúni í Reykjavík. Eftir þá heimsókn var á- kveðið að heimsækja eiginkonuna, Sigríði Jóhannsdóttur, að ári liðnu eða þegar hún væri komin lengra með karlana sína. Sigríður er annars vegar í vinnu hjá eiginmanninum við að blýleggja og ganga frá glerverkum og hins vegar í vinnu hjá sjálfri sér — í vefnaðinum þar sem karlarnir verða til — en þar er Leifur í vinnu hjá Sigríði. ,,Við köllum þessa samvinnu okkar stundum Glerull sf.," segir Sigríður, „verkin, sem ég hef verið að fást við í vefnaðinum upp á síðkastið, byggjast mikið á manneskjunni, það að þetta verða karlar er líklega bara tilviljun." 4 Vikan 17. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.