Vikan


Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 17

Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 17
Reykjavík. Viö keyrðum út Hringbrautina eins og viö ætluöum út úr bænum, síðan Reykjanesbraut og út af henni rétt fyrir ofan Slökkvistööina, svo niöur á hringtorg á mótum Snorrabrautar og Hringbrautar aftur og fórum fram úr löggunni á Reykjanesbrautinni með flauti og blindfullir meö flöskuna. Þeir voru alveg brjálaðir.” — Fórufl þifl ekki á sveitaböll? „Jú, jú, það var fariö á Hellu, Hvolsvöll og í Selfossbíó þegar KK var þar. Nú, og þessir staöir á Hvalfjarðarströnd. Svo var farið í reisur til Akureyrar og svona. Við vorum einu sinni í Olafsvík á viku stórsvalh og þá vorum við reknir úr bænum, löggan fylgdi okkur að bæjarmörkunum. Þá vorum við búnir aö snúa öllum bænum við. Þetta var voðalegt lið. Þá var ekki tekinn leigubíll milli húsa, það var bara tekinn leigubíll í hálfan mánuð. Þá vorum við með sérdrævera sem gerðu ekkert annað en keyra okkur, Gísla Þor- valds og fleiri að sunnan, Magga kók og fleiri úr bænum. Svo var maður að vakna hér og þar, maður var ekkert klár á því hvar maður var fyrr en maður var búinn að koma öðru glasi niður. En alltaf toppklæddur, sko. Þaö kom fyrir að maður var stundum orðinn svolítiö sjúskaður, þá lét maður bara fljúga til sín galla frá Kamabæ. Svo fór maður aö eldast í þessu, það fór að minnka þegar Kjör- barinn, sem Benni Árna og Hebbi og þetta lið sóttu, datt upp fyrir. Þá fór að koma Kaupmannahöfn í mann. Þá var maður að vakna í Kaupmannahöfn svona einstaka sinnum.” — Þetta hefur verið harðsnúinn hópur. „Já, já, þetta var rosahópur. Sumir kölluðu sig hljómlistar- menn, sem sagt, þeir lifðu á hljómlist — en við lifðum bara á sukki. Þú sérð það að þegar Rúnturinn var upp á sitt besta hér í Reykjavík þá voru ö-númerin... þetta voru vinsælustu gæjarnir í bænum, alltaf klæddir eins og Kanar og óðum í þessu. Það voru Victorían eftir einn áreketurinn. Þeir voru á leiflinni afl sœkja bland. on tóku bara leigubil áfram. . 37. tbl. Víkan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.