Vikan


Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 49

Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 49
Eldhús Vikunnar Skilafrestur til 15. september Um þessar mundir efnir Vikan til verölaunasamkeppni meöal lesenda sinna um bestu uppskriftir aö skyndiréttum. Veitt verða fimm verðlaun. Fyrstu verðlaun eru örbylgjuofn frá Einari Farestveit & Co hf. og einnig veitum við 1000 króna verðlaun fyrir fjórar uppskriftir að auki. Vikan áskilur sér rétt til að birta innsendar uppskriftir þótt þær fái ekki verð- laun og verða greidd höfundarlaun fyrir birtingu á uppskrift. Hvernig á rétturinn að vera? Við útilokum enga rétti en við teljum helstu skilyrðin vera: Fljótleg matreiðsla, hráefnin fáist hérlendis á viðráðanlegu verði, hægur vandi sé að gefa réttinum lystugt útlit og að hann hafi viðunandi næringar- gildi. Þátttaka Allir áhugamenn mega taka þátt í verðlaunasamkeppninni og má hver senda eina uppskrift. Best væri að fá uppskrift vélritaða á eitt blað ásamt nafni, heimilisfangi og síma. Ljósmynd þarf ekki að fylgja. Sendið uppskrift ykkar og merkið hana: Skotheldir skyndiréttir Vikan Síðumúla 33 105 Reykjavík. Fimm verðlaun fyrir bestu uppskriftirnar Fersk laukpylsa (Matreiðslan tekur 40 mínútur) 200 grömm magurt svínakjöt, skorið í stóra teninga 200 grömm magurt nautakjöt, einnig teningsskorið 1 stór, flysjaður laukur 1/4 lítri ískælt kjötsoð (án fitu) salt hvítur, nýmalaður pipar safi úr hálfri sitrónu 1 teskeið sterkt sinnep worcestershire-sósa 1. Blandið saman kjötinu og fínhakkið það ásamt lauknum í hakkavél. Hnoðið svo kjötsoði saman við, einni matskeið í einu, þar til deigið er svipað að þykkt og smurostur. Varist að þynna það of mikið. 2. Bragðbætið deigið duglega með salti, pipar, sítrónu- safa, sinnepi og worcestershire-sósu. Sleppið því að vandræðast með pylsugerð og þjappið deiginu þess í stað í leirform. Breiðið álpappír yfir og látið „pylsuna” standa einn dag í kælinum. Geymið hana ekki lengur en tvo daga. Berið fram ásamt hollu brauði og súrum gúrkum. 37. tbl. Vikan 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.