Vikan


Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 50

Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 50
Barna-Vikan Heilabrot 1) Hvaða fugl er það sem hleypur hraðar en hestur, getur öskrað eins og ljón en kann ekki að fljúga? 2) Veiðimaður nokkur skaut bjarn- dýr sem var fimm kílómetra beint norður af bækistöðinni. Þegar hann ætlaði að snúa heim með bráðina rataði hann ekki því þaö dugði ekki að fara í suður, þótt leiðir væru greiðar. Hvernig var bjarndýrið á litinn? Hversvegna? 3) Maður nokkur þurfti að reisa hundrað metra langa girðingu og ætlaði að hafa fimm metra bil á milli staura. Hve marga staura þurfti til? 4) Skrifaðu tólf, taktu tvo af og þá eru eftir tveir. Hvernig er það hægt? 5) Maður nokkur sagði: „Ég átti einu sinni kött sem var sonur ömmu sinnar og föðurbróðir sinn.” Hvernig gat þetta skeð? 6) Hvernig er hægt að skrifa eitt þúsund með eintómum níum? 7) Á hvaða vexti snýr rótin upp en krónan niður? 8) Tveir feður og tveir synir skiptu þremur eplum á milli sín og fékk hver þeirra eitt epli, heilt og óskipt. Hvernig gat þetta átt sér stað? 9) Það eru fimm krakkar í her- bergi og fimm brjóstsykurs- molar í pokanum. Hvernig er hægt að gefa öllum einn og hafa samt einn í pokanum? 10) Hvenær er heimskinginn hyggnastur? iJT§acjuuBii jbSocI (oi •t umue{Oui Q3ui uueqod jaej HSBQts es (6 'TU/fSJHUOS §0 UmUTS TUíÍS Q9M Tjy :jtq9ísuX5í jefjcj njoA ejjod (8 •raog uj0 t uuox (L ‘6/6666 (9 •jjts TraæAJije ‘jjostssajj jsi§u9§um jnjoq sueq ueQæj Qe ss9(j jjæ§ jqqa jnjaq uuiJnQejM (q 'JÍM9 JT9AJ nj0 je Jiuqoj nj0 jioaj já ‘Jtjejs JTJOfj J0 JIQJ qtqjo (f ’IZ (8 •jTUJTqejTAq ejeq nj0 jb<5 ’SjnQns qj jtqt0J je -íje efg§q ueQecj -umiqQdjnQJOU e jeA uuTjnQeraiQTOA (Z •uuunjnjjs (I •(lumjojqenaH“ QíA JQAS SO Vikan 37. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.