Vikan


Vikan - 05.02.1987, Qupperneq 22

Vikan - 05.02.1987, Qupperneq 22
Þekktastur er Gabriel Byrne fyrir að leika rannsóknarblaöamann i Defence of Realm. Umsjón: Hilmar Karlsson Gahriel Bvme Gabriel Byrne sem Kristófer Kólumbus. Þegar Gabriel Byrne hætti í skóla var hann ákveðinn í að gerast blaðamaður. Hafði hann undirbúið sig í skóla fyrir það lífsstarf, lærði vélrit- un og fleira sem tilheyrir blaðamennsku. Bróðirhans er blaðamaður og því þóttist hann viss um að hann hefði hæfileika í þá átt. Það urðu honum því mikil vonbrigði þegar honum gekk erfiðlega að fá vinnu. Hann var þá aðeins átján ára og í öll störf, sem hann sótti um, voru ráðnireldri menn. Þetta varð til þess að hann sneri sér að leiklistarnámi og það er nokkuð skondið að í Defence of Realm, sem er sú kvik- mynd er Gabriel Byrne er í dag þekktastur fyrir, skuli hann leika blaðamann. Sjálfur segir hann að það sé alltaf erfitt að leika blaða- mann því það séu þeir sem eigi eftir að skrifa um kvik- myndina. Ekki þurfti hann að hafa áhuggjur að þeim skrifum því Defence of Realm hefur alls staðar fengið lof- samlega dóma. Byrne, sem er írskrar ættar, ólst að mestu upp i Birming- ham. Hann þótti vel liðtækur í fótbolta og var sem ungling- ur talinn það efnilegur að hið þekkta lið Coventry hafði augastað á honum. Ekki varð hann atvinnumaður í knatt- spyrnu frekaren blaðamaður. Eftir að hafa verið í leik- námi var hann ráðinn til Abbey leikflokksins. Eftir stutta veru þar lék hann í nokkrum írskum sjónvarps- myndum. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans var í ævintýramynd Johns Boorman, Excalibur. Þaðan lá leiðin upp á leiksvið í sjálfri höfuðborg leiklistar- innar, London. Meðfram leikhússtarfinu lék hann í sjónvarpsmyndum og kvik- myndum. Má nefna að hann lék son Mussolinis, Vittorio, í þáttaröð sem gerð var um ævi einræðisherrans. Einnig lék hann í Wagner og The Rocking Horse Winner. Það er samt í hlutverki Kristófers Kólumbusar í samnefndri sjónvarpsseríu 22 VIKAN 6. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.