Vikan


Vikan - 05.02.1987, Síða 61

Vikan - 05.02.1987, Síða 61
Um nokkurra ára skeið hefur veitingahúsið Þórscafé boðið matargestum sínum upp á skemmtidagskrá í kabarettstíl til að krydda tilveruna eilítið. Ósköpin standa yfir frá ársbyrjun fram til vors og hafa ýmsir helstu skemmtikraftar landsins komið þar við sögu. Þeir sem blanda kryddið í þetta sinn eru Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarnason, Þuríður Sigurðardóttir, Hermann Gunnarsson. bandaríski söngvar- inn og spaugarinn Tommy Hunt og nokkrir saklausir matargestir, að ógleymdri hljómsveitinni Sant- os. Síðar munu líklega fieiri skemmtikraftar bætast í hópinn. Áhorfendur veltust um er fórnar- lambið Magnús Ólafsson „bunip- aði" við hinn smágerða Tommy á dansgólfinu... Ómar að hefja sig til flugs? Nei, Hemmi sér um sína. Það er kært með söngfuglunum Ragnari og Þuriði. „Konungleg skemmtun," sögðu áhorfendur. „Maggí Óla?“ „Jess, fromm Hafnarfjördur!" „Give me sexy light, boys!“ 6. TBL VIKAN 61

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.