Vikan


Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 20
E L D H 0 S Gestur í Viku-eldhúsinu er Ingibjörg Kolbeinsdóttir Kaldur fiskréttur á heitum sumardegi Einfaldara getur það varla orðið. Þessi fiskréttur er hafður kaldur og er því tilval- inn á heitum sumardegi. Þetta er léttmelt fæða og Ingibjörg tók fram að ef fólk vildi hafa eitthvað í eftirmat mælti hún með ís með ferskum ávöxtum. 1 ýsuflak, ca 700 grömrn 200 grömm rækjur 1 agúrka 6 tómatar salatblöð eða kínakál 4 egg Sósa: Vi bolli tómatsósa 2 matskeiðar chilisósa 4 matskeiðar majónes 4 matskeiðar sýrður rjómi 2 matskeiðar indian relish 2-3 matskeiðar undanrenna salt og pipar Sjóðið fiskinn, kælið hann og hreinsið. Harðsjóðið eggin, kælið þau og takið skurn- ina af. Raðið fiskinum á fat. Hreinsið salatblöðin og raðið þeinr í kringum fiskinn. Dreifið rækjum, sneiddri agúrku og niðurskomum tómötum yfir fiskinn. Skerið eggin í báta og raðið þeim í kring. Setjið allt sem á að fara í sósuna í skál (vél) og hrærið vel saman. Hellið helmingn- um af sósunni yfir fiskinn en látið hinn hlutann í skál og berið fram með réttinum. Berið ennfremur hvítlaukssmurt brauð með þessurn rétti. Þessi uppskrift er fyrir fjóra. Umsjón: Esther Steinsson Mynd: Ragnar Sigurjónsson X 20 VIKAN 25. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.