Vikan


Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 46

Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 46
Varðstu var? - Veiðiþáttur Geitabergsvatn og Kleifarvatn: Stórurriöar á Geitabergsvatn i Svínadal þykir merkilegt vatn og á hverju ári veiðast þar vænir urriðar, 8 til 10 punda. Lax er töluverður í vatninu og bleikja sem er reyndar frekar smá. Mætti að skað- lausu veiða meira í net í vatninu og mundi það grisja vel. Fróður maður sagði umsjónarmönn- um veiðiþáttarins að undir hlíðum Geitabergsvatns, sömu megin og bærinn Geitaberg er, væri djúp gjá í vatninu og hefðu kafarar séð þar boltaurriða á sveimi. Veiðimaður einn fór á þessar slóðir fyrir fáum árum og veiddi fjóra urriða, 4, 5, 8 og 9 punda fiska. Þessir fiskar veiddust allir á spún og sá hann stærri fiska elta. Veiðimenn hafa verið að fá einn og einn vænan á hverju sumri. Laxinn fæst oft til að taka í vatninu og vænir sjóbirtingar hafa fengist. Einn 8 punda veiddist síðastliðið haust og annar 4 punda. Ýmislegt gæti því gerst við vatnið i sumar enda ætla veiðimenn að fjöl- menna og renna fyrir þá stóru í gjánni. Veiðileyfi í vatninu kosta 400 krónur Guðrún Guðjónsdóttir kastar flugu fyrir laxa í Myrkhylnum en þeir tóku ekki. sveimi dagurinn í sumar. Vatn, sem vakið hef- ur athygli fyrir stóra fiska, er Kleifar- vatn sem Stangaveiðfélag Hafnarfjarðar hefur á leigu. Þar má finna mjög væna urriða og hafa þeir stærstu, sem sést hafa i vatninu, verið um 17, 18 punda. Kannski maður fái einn svo stóran i sumar? Hver veit? Þessir stóru urriðar gefa veiðimönn- um vonir um þann stóra í sumar og ekki væri verra ef þeir tækju flugu. Það yrði mikil barátta. Umsjón: Gunnar Bender og Stefán Kristjánsson Frá opnun Norðurár í Borgarfirði Laxveiðin hófst í Norðurá í Borgarfirði 1. júní og þar vorum við mættir, smelltum af myndum í gríð og erg, en veiðin var mjög góð fyrsta hálfa daginn sem við vorum á staðnum. En sjón er sögu ríkari. 46 VI K A N 25. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.