Vikan


Vikan - 23.07.1987, Side 14

Vikan - 23.07.1987, Side 14
Rosa Lambert, hin ógæfusama kvenhetja í samnefndum sagnaflokki eftir G.W. N. Reynolds, en hann naut vinsælda í ódýrum vasaútgáfum í Englandi um 1850. Rosa varð fyrir ásókn allra hugsanlegra og óhugsanlegra glæpamanna, þar á meöal nauðgarans sem býst til að stökkva á hana á myndinni. Hún var teiknuð af Frederick Gilbert 1854. The Only 5 Cent, Detective Library Publishefd. Mo. I. 8i,“t * 8’‘,ih' Pui'ii,b*r*- NEW YORK. *« R°« »•- »• *• p. o. bo» «>». 5 Cents. Forsíðan á fyrsta eintakinu af sögunum um Nick Carter, meistara dulargerv- anna, frá 1891. Þúsund töiublöð af sama tagi litu dagsins Ijós fram til ársins 1915, en þá breytti Carter um svip og gerðist sá meistaraspæjari sem enn i dag er aðalpersóna í samnefndum bókaflokki. völlinn og sögðu misjafnlega áreiðanlegar sögur úr starfi sínu. Forsenda þessara bóka var stofnun lögregluliðs í Englandi, en fyrirhenni hafði Sir Robert Peel staðið árið 1814. Liðs- rnenn hans voru uppnefndir Peelers í höfuðið á stofnandanum en smátt og smátt jókst álit almennings á þessum vörðurn laga og velsæmis þannig að um 1840 höfðu þeir öðlast hið virðu- lega starfsheiti: rannsóknarlögreglumenn. Poe og Dupin leggja á rádin Þrátt fyrirýmis tilþrif eldri höfunda fer ekki milli mála að Edgar Allan Poe stendur upp úr sem guðfaðir þess bókmennta- flokks sem fjallar um glæpi og rannsókn þeirra. Poe var geysilega fjölhæfur rithöfundur en sex smásögur eftir hann eru sérstaklega nefndar í þessu sambandi. Það eru The Murders in the Rue Morgue (frá 1841), The Mystery of Marie Roget (1842), The Purloined Letter (1844), The Gold Bug (1843), Thou Art the Man (1844) og The Man in the Crowd (1845). í þremur þeim fyrstnefndu er söguhetjan hin sama, C. Au- guste Dupin, sem reyndarerekki lögreglumaðurhelduraðeins áhugamaður um glæparannsóknir. Dupin gerir sér hins vegar lítið fyrir og leysir óútskýranlegar glæpagátur eftir að lögreglan hefur gefist upp við það. Hinar sögurnareru ckki eins dæmi- gerðar en því er engu að síður haldið fram að með þessum sex sögum hafi Poe lagt grunninn að níu tíundu hlutum þeirra leynilögreglusagna sem síðan hafa verið samdar. Þannig er elsta dæmi þess að grunuðum morðinga sé veitt eftirför í The Man in the Crowd og í Thou Art the Man reynist ólíklegasta persónan vera morðinginn. I The Gold Bug ræður leynilög- reglumaðurinn William Legrand hins vegar fiókið dulmál og uppgötvar falinn fjársjóð. Þrátt fyrir að slíkt sé tæplega dæmi- gert álíta sumir að sagan sé ein allra besta leynilögreglusaga sem skrifuð hefur verið. Athyglisvert er að sögusvið þessara sagna er Paris en þang- að hafði Poe sjálfur aldrei komið. Vilja menn setja þetta beint í samband við þau áhrif sem æviminningar Vidocqs liins franska höfðu á Poe ungan. I lins vegar kemur það nokkuð á óvart að Poe skuli taka upp á því að skrifa sögur af þessu tagi á þeim tíma sem hann var annars upptekinn við að skapa þær hryllings- og furðusögur sem hann er hvað frægastur fyrir. Hefur þetta verið skýrt á þann hátt að Poe hall fundið leynilög- reglusagnafomið upp til að bjarga sér frá brjálun. Blóö og ofbeldi Á næstu áratugum jókst framboð á ýmiss konar glæpasögum stórlega. í Bretlandi voru gefnar út framhaldssögur í vikublöð- um sem kölluðust Penny Bloods, en efni þeirra voru krassandi frásagnir af morðingjum og þjófum. Blöðin stóðu og fcllu með sölu til almennings þannigaðefáhugi lcscnda var litill var annaðhvort byrjað fyrirvaralaust á nýrri sögu eða gamla sagan krydduð hressilcga mcð átökum og blóðsúthellingum. Pcnny Bloods blöðin voru lika myndskrcytt mcð Ijörmiklum tcikning- um afmorðum, nauðgunum ogöðru slíku scm stundum kom framhaldssögunni litið scm ckkcrt við. Utgcf.'ndur þcssara vikurila höl'ðu þaðeitl að markmiði að græða scm mcst á útgáfunni. I þjónustu þcirra voru rithölund- ar scm fiestir lifðu við bág kjör og dóu í lálækt. Á því voru þó markvcrðar undantckningar svo sem W. M. Reynolds scm sölsaði undir sig blaðið þar scm sögur hans birlust ogThom- as Frostscm lckk sig fullsaddan á lágkúrunni ogsncri scrað sálmagcrð. Nokkrir þcssara rithöfunda höl'ðu áhril'á seinni tíma mcnn, til að mynda Edward Ellis scm kynnti unglings- pilt lil sögunnar i hlulverki lcynilöggunnarog ruddi cinna fyrstur vcginn fyrirhöfunda Ijölmargra unglingabóka. Margir bókaútgefendur lýlgdu í kjöllar Pcnny Bloods úl- gáfnanna mcðódýrum pappírskiljum scm i Brctlandi voru ýmist kallaðar Railway Fiction, þarscm l'ólk las þærá lcrðalög- um, cða Ycllow Backs vcgna þcss að bókakápurnar voru gular að lit. Ein allra söluhæsla skáldsaga siðuslu aldar var cinmitl slík kilja; Thc Mystcry of a I lansom C'abcl'tir Fcrgus nokk- urn Hume. Upphallcga hal’ði I lumcgcllð bókina út í Áslralíu 14 VIKAN 30. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.