Vikan


Vikan - 23.07.1987, Page 49

Vikan - 23.07.1987, Page 49
SPARILEGAR BARNAPEYSIJR STÆRÐ: 3 ára. EFNI: Samba. PRJÓNAR: Hringprjónar nr. 4 og sokkaprjónar nr. 4. BOLUR: Fitjið upp 130 1. á hringprjón nr. 4 og prjónið 10 umf. slétt prjón. Gerið nú gatamynstur þannig: Takið bandið upp á prjóninn og prjónið síðan 2 1. saman út prjóninn. Þegar því er lokið eru prjónaðar 10 umf. slétt prjón. Aukið jafnt út um 10 1.. prjónið síðan eftir mynstri. Prjónið þannig 3 mynst- urkafla upp að höndum. Skiptið nú bolnum til helminga og prjónið fram og aftur upp að öxlum. Fellið lykkjurn- ar af og saumið saman á öxlum en skiljið eftir op fyrir hálsmál. HÁLSMÁL: Prj. upp 70 1. á sokka- prjóna nr. 5 og prjónið 10 umf. slétt prjón. gerið síðan gatamynstur (eins og á bol) og þá aftur 10 umf. slétt prjón. Fellið af. FRMAR: Prjónið upp 60 1. í handvegi. Frmarnar eru prjónaðar slétlar. Takið úr 2 1. í byrjun umf. og 2 1. í enda umf. í 6. hverri umf, 10 sinnum. Takið að því loknu jafnt saman lykkjur þannig að eftir verði 26 1. Prjónið 10 umf slétt prjón, gerið síðan gatamynslur og prj. að lokum 10 umf. slétt prjón. Fellið at. Gangið frá bol, hálsmáli og ermum þannig aö lungur myndisl á jöðrum. PFYSA Á 1 ÁRS: í þe'ssa peysu er notað sama garn og i þá slærri, sama prjónaslærð og sami litur. Þessi peysa er prjónuð i aöalatriöum eins og sú slærri nema hvað lykkjum er l'ækkað um 10, sem sagl 3 mynslurkallar upp að höndum og 3 upp að öxlum. HÁLSMÁL: Prjónið upp 60 1. á sokka- prjóna nr. 3 Vi og prjónið eins og á stærri peysunni. ERMAR: Prjónið upp 50 1. í handvegi og prjónið slétt prjón. Takið 2 1. saman í byrjun umf. og 2 1. saman í enda umf. í 6. hverri umf., 7 sinnum. Takið að því loknu jafnt saman lykkjur þannig að eftir verði 22 1. á prjóninum. Síðast er prjónað alveg eins og á stærri peysunni. Hönnun: Hufdís Óskursdóttir Ljósmynd: helgi skj. friðjónsson 30. TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.