Vikan


Vikan - 23.07.1987, Page 60

Vikan - 23.07.1987, Page 60
^iaMS'ÍUÍÉfók Þetta eru þrælflottar tennur, segi ég. Já, ég hugsa það bara. Ég hugsa líka vel um þær, segir Erling rogginn. Má ég þá taka mynd af þér núna'? Ég hugsa að það sé belra að þú lakir mynd af ömmu. Hún er með sínar tennur i dag, líka þcssar niðri, segir Erling og bendir. Er það konan á bekknum'? Hún lékk þær hjá smiðnum sem smíðar tcnnur. Ert þú með smiðstennur? Nei, mínar eru nátlúrulegar, hannaðar af Guði, segi ég. Þú varst heppin að hann var ekki í verk- falli þegar hann átli að smíða tennurnar í þig, segir Erling og snýr sér snöggt IVá kirkj- unni. Komdu. Hvert'? Ég þarf að sýna þér svolitið. Hvað um ömmu þína'? Ilún er aö hugsa nieð Guði. Af hverju hugsar hún ekki heima hjá sér? Það er engin kirkja í herberginu hennar. Ég hélt að Guð væri alls slaðar? Ekki þegar hann er í verkfalli. Þá er liann bara heima hjá sér. Viö röltum í rólcghcitum niður Ved Strand- en. Familien skal i skoven syngur Kim Larsen út um opinn glugga og sólin sígur liægt og hljóðlcga niður fyrir sjóndeildarhringinn. Sjáðu. Einhver strákur hefur lient hjólinu sínu út i. segir Erling hangandi á brúarhand- riðinu, sjálfur á góðri leið á sama stað og hjólið. Þegar ég verð stór ætla ég aö verða mótorhjólatöffari. Kanntu að hjóla? spyr ég. Mótorhjólatöffarar hjóla ekki, þeir keyra. 60 VIKAN 30. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.