Vikan


Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 44
Vikan — böm Gamlar dúkkur í nýjum fötum Fyrir nokkrum árum söfnuðu allar litlar stelpur þjóðbúningadúkkum. Það var alveg bannað að leika sér með dúkkurnar, þær voru bara hafðar sem punt uppi á hillu. Það eru ábyggilega nokkrar stelp- ur sem safna svona dúkkum núna en á mörgum heimilum eru til þjóð- búningadúkkur sem eru löngu komnar ofdn af hillu og liggja nú í geymslu uppi á lofti eða niðri í kjall- ara. Spyrjið mömmu ykkar hvort hún eigi ekki einhvers staðar dúkkur sem þið megið breyta svolítið. Þessar tvær voru einu sinni mjög finar en voru orðnar hálfrykfallnar, greyin, þegar þær voru teknar og endurnýjaður á þeim gallinn. Sú rauðhærða til vinstri var á ís- lenskum búningi en er hér komin í mjög einfaldan kjól. Saumaskapur- inn er kannski ekki til fyrirmyndar og blúnda um hálsinn til að fela hálsmálið á kjólnum sem var orðið að vandamáli. Dúkkan til hægri er aftur á móti af ítölskum uppruna. Hatturinn vildi ekki losna af kollinum svo að við létum nægja að taka stóra rauða slaufu af honum. Ermarnar eru þær sömu og á þjóðbúningnum en fljót- gerður heimasaumaður kjóll með borða um mittið prýðir nú dúkkuna. Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir 44 VIKAN 31. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.