Vikan


Vikan - 30.07.1987, Qupperneq 58

Vikan - 30.07.1987, Qupperneq 58
„Viö vinirnir pössuðum okkur á að halda okkur vinstra megin meðan við brunuðum yfir turn- brúna.og inn í London." (Úr bréfi Einars.) Einar sendi mér bréf um daginn og þrjár ljósmyndir með því. Hann hafði verið á ferð um London á vélhjóli og vildi að ég skrifaði grein með ljósmyndun- um - andstyggilega grein. „Hugmyndin er dagsferð um höfuðborg Englands þar sem maður á vespu sér daglegt líf Englendingsins í hnotskurn og ákveður síðan að drífa sig af svæðinu sökum þess hve London eða England eru ömurleg," sagði hann meðal annars í bréfinu. Ég hristi höfuðið. í fyrsta lagi hef ég aldr- ei til London komið og því æði ófróður um enskt menningarástand. I öðru lagi er ótækt að rægja vel þekkta heinrsborg í grein af þessu tagi. í blaðagrein um London er nauð- synlegt að dásama forneskjulega leigubíla, lífvörð drottningar, svarta kúluhatta, Ijöl- breytt nrannlíf á Oxfordstrít og Portóbell- óród eða glaðbeitta stemningu á lókalpöbb- um. Það er allténd venjan. En Einar gaf sig ekki. í bréfinu hélt hann því fram að Englendingar væru illa klæddir, ófríðir og leiðinlegir. Þeir byggju i ljótunr húsum, ækju öfugum megin á götununr og þættust meiri menn vegna þess að strætis- vagnarnir þeirra væru tveggja hæða. „Ég sé allavega ekki neina ástæðu til þess að skrifa 58 VIKAN 31. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.