Vikan - 23.02.1989, Blaðsíða 4
VIKAN 23. FEB. 1989
4. TBL. 51.ÁRG.
VERÐ KR. 198
VIKAN kostar kr. 149 eintakið í
áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt
sex sinnum á ári, fjögur blöð í senn.
Athygli skal vakin á því að greiða
má áskriftina með EURO eða VISA
og er það raunar æskilegasti
greiðslumátinn. Aðrir fá senda
gíróseðla. VIKAN kemur um sinn út
aðra hverja viku. Tekið er á móti
áskriftarbeiðnum í síma 83122.
Utgefandi:
Sam-útgáfan
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Ingvar Sveinsson
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Bryndís Kristjánsdóttir
Höfundar efnis í þessu tölublaði:
Þórarinn Jón Magnússon
Hróbjartur Lúðvíksson
Hrafnhildur Wilde
Örn Garðarsson
Bryndís Kristjánsdóttir
Fríða Björnsdóttir
Pétur Steinn Guðmundsson
Ásgeir Tómasson
Carlo Draeger
Jón Kr. Gunnarsson
Ævar R. Kvaran
Þorsteinn Eggertsson
Súsanna Þ. Jónsdóttir
Ragnar Lár
Þórdís E. Ágústsdóttir
Guðjón Baldvinsson
Gísli Ólafsson
Björn Hróarsson
Ljósmyndir í þessu tölublaði:
Páll Kjartansson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Magnús Hjörleifsson
Þórarinn Jón Magnússon
Björn Hróarsson
Þórdís E. Ágústsdóttir
Valdimar Leifsson o. m. fl.
Útlitsteiking:
Þórarinn Jón Magnússon
Setning og umbrot:
Sam-setning
Filmuvinna, prentun, bókband:
Oddi hf.
Forsíðumynd:
Ljósm.: Magnús Hjörleifsson
Módel: Þorbjörg Bjarnadóttir
Hárgreiðsla: Guðrún Hrönn
Förðun: Sophie Jeanpierre
Snyrtivörur: Stendahl
Sjá nánar bls. 28
4 VIKAN 3. TBL. 1989
6 Rannveig Sveinsdóttir fluttist
tvítug til Bandaríkjanna og hefur
búið þar í 36 ár. I viðtali við Vikuna
segir hún frá því gífurlega starfi sem
hún hefur lagt í kosningabaráttuna
fyrir þrjá Bandaríkjaforseta og fleiri
repúblikana. Sérstaklega var hún
svo líka spurð um skoðanir sínar á
eiginkonum forsetanna þriggja,
Nixons, Reagans og Bush.
12 Grínistarnir sívinsælu, Ómar
Ragnarsson og Laddi, fylla nú sali
Þórskaffis og Sögu hvor í kapp við
annan. Vikan hefur séð sýningar
þeirra og lýsir þeim í máli og
myndum.
14 Fyrsti kossinn átti sér stað og
stund í aftursætinu i bíl Gulla
Bergmanns, segja þau Sæmi rokk
og kona hans, Ásgerður Ásgeirs-
dóttir, er þau rifja upp fyrstu kynni í
viðtali við Vikuna.
16 Hróbjartur Lúðviksson hefur
sögu að segja í þessu blaði. Hún er
um einu afskipti hans af rósarækt,
sem voru með afar sérstökum hætti
svo ekki sé meira sagt...
SYF
18 Veisluhöld eru tíð um þessar
mundir. Vikan ræðir um fermingar-
veislur og fleiri veislur við eiganda
Skíðaskálans í Hveradölum og birt-
ar eru mataruppskriftir Arnar Garð-
arssonar, sem nýlega hóf störf í eld-
húsi Flughótelsins í Keflavík - sem
við segjum frá á bls. 19.
20 Paradís er fundin, segir Bryn-
dís Kristjánsdóttir ritstjóri í grein
sinni um kynni sín af Jamaica.
30 Tungumálanámið hlýtur að
verða skemmtilegra þegar það er
stundað þar sem viðkomandi tungu-
mál er talað. Vikan segir frá EF, sem
getur komið þér til tungumálanáms
allt til Ástralíu hvað þá annað.
33 Atvinnuleysisvofan skelfir nú
landsmenn. Vikan kannar málið frá
mörgum hliðum. M.a. eru skoðuð
lögin um atvinnuleysisbætur, hvern-
ig staðið er að atvinnuauglýsingum
og mannaráðningum, og rætt er við
atvinnulaust fólk sem og þá er vinna
að þvi að leysa vanda þess.
38 Poppinu gerð skil af þeim fræði-
mönnum Pétri Steini á Bylgjunni og
Ásgeiri Tómassyni á Stjörnunni.
40 Frægar mæður ásamt börnum
sínum.
42 Gamansagan heitir Tvifararnir
og segir frá ósköp venjulegum eigin-
manni sem líkist svo óskaplega mik-
ið vinsælum kvikmyndaleikara.
43 Léttari krossgátan.
46 Ævar R. Kvaran segir frá þeim
einstaka manni Swedenborg sem
uppi var 1688-1772. Hann sá í
gegnum holt og hæðir, ferðaöist inn
í hinn andlega heim og teiknaði kaf-
báta og „fljúgandi skip“ sem flutt
gæti farþega gegnum loftið ...
50 Snorri Sturluson á að öllum lík-
indum stóran hlut í sögunni um Vil-
hjálm Tell...
52 Peysuuppskrift að drengja-
peysu fyrir 2ja til 3ja ára.
54 Ragnar Lár raupar og rissar aö
venju og fjallar m.a. um ambögur í
fjölmiðlum.
55 Myndasögurnar um Gissur
Gullrass, Stinu og Stjána og prakk-
arana Binna og Pinna.
56 Hárgreiðslan getur breytt útliti
þínu meira en nokkuð annað. Vikan
auðveldar þér val á réttu hárgreiðsl-
una. Þú getur auðveldlega séð
hvernig fimmtíu mismunandi greiðsl-
ur færu þér. Dragðu fram skærin og
litla Ijósmynd af þér. . .
59 Ástarleikurinn getur orðið
vandræðalegur ef upphafið, það að
afklæðast, fer í handaskolum. Vikan
lítur á spaugilegu hliðina á þeirri
athöfn.
60 Nám erlendis. Að þessu sinni er
rætt við íslenska stúlku, sem stund-
ar nám í byggingararkitektúr I Dan-
mörku.
62 Krossgátan.
63 Unglingarnir spyrja.
64 Náttúran. Björn Hróarsson jarð-
fræðingur ræðir að þessu sinni stutt-
lega um Eyjafjallajökul.
66 Stjörnuspáin og fyrri hluti um-
fjöllunar um þá sem eru í fiskamerk-
inu.