Vikan


Vikan - 23.02.1989, Blaðsíða 32

Vikan - 23.02.1989, Blaðsíða 32
Kennslan felst m.a. í að læra það sem öllum er hollt að vita. Hér færðu tækifæri til að mynda þín fyrstu alþjóðlegu tengsl. Sumarieyfið kryddað með tungumálanámi Nú er hœgt að fara í sumarskóla allt til Ástralíu, svo ekki sé nú talað um nœrliggjandi lönd TEXTI: FRlÐA BJÖRNSDÓTTIR Þ að er ekki aðeins skemmtilegt að eyða sumarleyfinu erlendis, það getur líka verið mjög svo gagn- legt ef fólk notar leyfið til þess að auka markvisst við þekkingu sína á erlend- um tungumálum. Europæisk Ferieskole er fyrirtæki sem hefur í rúm tuttugu ár skipu- lagt sambland af sumarleyfisferð og skólavist fyrir jafnt unga sem gamla til landa þar sem menn geta lært ensku, frönsku, þýsku og spænsku. Europæisk Ferieskole var upphaflega stofhaður í Svíþjóð fyrir tuttugu og þrem- ur árum, en tveimur árum síðar voru opn- aðar umboðsskrifstofur í bæði Danmörku og Noregi. Nú eru umboðsaðilar EF í 26 löndum og þar á meðal á íslandi. Fyrir nokkru komu hingað til lands tvær konur, Lisbeth Schæffer framkvæmdastjóri og Kir- sten Tvedegaard deildarstjóri frá EF í Dan- mörku og hittum við þær að máli í húsa- kynnum Skóla sf. við Hallveigarstíg, sem er umboðsaðili fyrir EF hér á landi, auk þess sem Ferðamiðstöðin hefur annast sölu á námskeið EF, sem hægt er að fara á víða um heim. ÞóHtakendur frá 11 ára og upp úr EF-námskeiðin eru haldin í Englandi, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu, Frakk- landi, Þýskalandi, Austurríki og á Spáni. Þátttakendur geta verið allt frá ellefu ára og upp úr. Á námskeiðunum fyrir yngri hópana eru þátttakendur frá 11 — 18 ára, en hins vegar yngstir 16 ára á námskeiðum fýrir þá eldri. Unglingunum gefst kostur á að fara til Englands, Bandaríkjanna, Ástralíu, Frakk- lands og Austurríkis á meðan námskeið fyrir þá eldri eru einnig haldin í Kanada, Þýskalandi og á Spáni. Unglingarnir eru yfirleitt í þrjár til fjórar vikur á námskeið- unum, en þeir eldri gjarnan í tvær vikur, eða þaðan af meira, jafnvel einar 50 vikur, allt eftir því hver tilgangurinn með nám- inu er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.