Vikan - 23.02.1989, Blaðsíða 41
s
LÍTIÐ AF HVERJU
TEXTI: ÁSGEIR TÚMASSON
Nýr Nik Kershaw
kroppur!
Loksins, loksins. Nikki karl-
inn er skriðinn úr hýði sínu og
er á leiðinni á markaðinn :iltur
eftir nokkurt hlé. Hann hefur
eytt undanförnum árum í
hvíld og lagagerð, og fyrr á
þessu ári tók hann upp stóra
plötu (LP). Eftir allt upptöku-
puðið fékk hann ógeð á öllu
saman, fannst öll lögin léleg og
hefur ákveðið að byrja upp á
nýtt og reyna að semja betri
lög. Þau eiga að vera komin á
plast nú í október ef allt geng-
ur upp að þessu sinni. Þegar
platan er komin út ætlar hann í
tónleikaferðalag til að fylgja
henni eftir. Aðdáendur Nikka
ættu að geta dáðst að útliti
hans þegar hann loks birtist
þeim aftur á sviðinu, því kapp-
inn æfir líkamsrækt af lífi og sál
þessa dagana. Og þá er bara að
bíða eftir nýja Kershaw kropp-
inum.
Fyrst BROS-skór nú giftingarhringar
Nýlega gengu þær sögusagn-
ir fjöllunum hærra í Bretlandi
að Luke, sem er aðaltöffarinn í
BROS-tríóinu væri búinn að
gifta sig. „Hvernig getur það
verið, bann sem sést aldrei
með sömu stelpuskjátunni tvö
kvöld í röð?“ „Hver hefur nælt
í hann?“
Þessar spurningar brunnu á
vörum allra stelpnanna sem
eru tilbúnar að gefa aleiguna
til þess eins að fá einn lítinn
mömmukoss hjá honum. Þeir
sem velta sér hvað mest upp
úr svona slúðri hölluðust að
lokum að þeirri kenningu að
Luke væri að skapa nýja tísku
eina ferðina enn. Fyrst var það
broddaklippingin, svo buxurn-
ar og skórnir (eigiði ekki
BROS-skó?) og nú eru það sem
sagt skartgripir margs konar,
þar með taldir giftingarhring-
ar. Platgiftingarhringar.
(Hvar endar þetta? Nægir
ekki lengur að kíkja á puttana á
þessum gæjum áður en ráðist
er til atlögti? Passið ykkur á
þessu stelpur, en þó ekki um
of. Ef þið eruð OF varkárar
gætuð þið endað sem pipar-
meyjar, en ef þið takið alltaf
sjénsinn gætuð þið lent á harð-
giftum 17 barna föður!!!)
Lúxusvagnar 5 STAR systkinanna
gleyma sparivagninum sem er
6 dyra Benz með hvítum leð-
urinnréttingum. Já það ætti
ekki að vera vandkvæðum
bundið að skella sér á rúntinn
á þeint bænum, nema ef vera
skyldu erfiðleikar við að á-
kveða hverja af öllum þessum
lúxuskerrum á að velja í hvert
skipti. Haldiði að það sé!!!
Pearson systkinin í 5 STAR
þurfa ekki að hafa áliyggjur af
að rnissa af strætó þegar þau
þurfa að bregða sér í bæinn.
Ástæðan er einfaldlega sú að
þau þekkja varla þetta fyrir-
bæri „strætó". Það er nefnilega
löng röð af girnileguni kcigg-
um fyrir utan villuna þeirra, og
það eru ekki bílar af verri
endanunt. Má þar nefna Range
Rover, Bentley Turbo, tvo
Benza, tvo Lamborghini og eitt
stykki Ferrari. Ekki má svo
(Hvort ætli þau noti úllen dúll-
en doff aðferðina eða ugla sat
á kvisti?)!!!
Hver eda hvað
er þetta YAZZ?
YAZZ, YAZZ, YAZZ. Þetta nafn
er nú orðið ansi þekkt. En
hvað er Yazz? Sumar útvarps-
stöðvarnar segja að Yazz sé
hljómsveit, en það er aldeilis
ekki svo. Yazz er söngkona og
fyrrverandi fýrirsæta, ísaf-
greiðslustúlka og fl. Hún hefur
prófað ýmislegt um dagana og
hefur m.a. unnið hjá WHAM!,
PEPSI & SHIRLIE og NIK
KERSHAW. Þegar hún fékk
leið á að snúast í kringum
stjörnurnar ákvað hún að ger-
ast sjálf poppstjarna. Það geng-
ur prýðilega því aðalsmellur-
inn hennar „The only way is
up“ ómar nú um allar trissur.
Hið rétt nafit Yazz er Yazntin
Evans en gælunafnið fékk hún
þegar hún var í skóla. Hljóm-
sveitin hennar Yazz heitir The
Plastic Population. Og að
lokum, hvað skyldi hún ætla að
gera við alla peningana sem nú
streyma inn? Jú, ætli hún fái
sér ekki bara eldabusku og bíl-
stjóra því hún kann hvorki að
elda né keyra!!!
4. TBL. 1989 VIKAN 39