Vikan


Vikan - 23.02.1989, Blaðsíða 26

Vikan - 23.02.1989, Blaðsíða 26
maður sér .Jimmy’s special” eða eitthvað í þá áttina. „Pina Colada" drykkurinn vin- sæli var lagaður í risa stóra skál og bætt í hana frá morgni til kvölds — og veitti ekki af, slíkar voru vinsældirnar. Eitt þótti okk- ur dálítið skrítið fyrst, sem vandist þó furðufljótt, en það var að þurfa aldrei að vera með pening á okkur — allt var frítt, eða það fannst okkur að minnsta kosti. Þetta var vegna þess að þegar við keyptum ferðina til Jamaica þá var allt innifalið — flug, rútuferðir, gisting, matur, drykkir þjórfé og skoðunarferðir! Eden II er hótel fyrir fullorðna og allt skemmtanalífið stíl- að inn á fullorðna. Við völdum þetta hótel meðal annars vegna þess að þar voru eng- in börn. Þetta má ekki skilja sem svo að okkur líki ekki við börn, heldur var það Híbýli eyjaskeggja eru mörg hver held- ur lítilfjorleg. Handan við grænu girð- inguna er einkaströnd hótelsins, en inn- fæddir reyna að vinna fyrir sér með því að seljum gestum allt sem hægt er, þ.e.a.s. fyrir utan girðingu því á lóð hótelsins máttu þeir ekki koma. Það er ekki amalegt að halda upp á af- mælið sitt í heitum nuddpotti á Jamaica og ekki er það verra ef þjónninn kemur færandi hendi með ískaldan drykk! Eftir dvölina í nuddpottinum var Valdimar búin að panta sér tíma í nuddi - er hægt að hafa það betra. Skemmtilegur útimarkaður er í bænum Ocho Rios, sem er skammt frá hótelinu. Þar keyptum við gíraffa eins og þessa á myndinni. Tréskúlptúrar, kaffl, körfur og myndir er það sem flestir kaupa og svo kannski flösku af Tia Maria kaffllíkjör sem búin er til á eynni. vegna þess að við skildum okkar börn eftir heima og vorum að fara í barnlaust frí — svona einu sinni. Dávaldur og danskeppni Má segja að lokið sé að segja ffá tilhög- un og ffamreiðslu matarins á Eden II, þó að því viðbættu að á miðnætti var borið fram miðnætursnarl ýmiss konar. Reyndar misstum við oftast af því af einni ástæðu eða annarri, því að sjálfsögðu tókum við þátt í kvöldskemmtunum hótelsins. Á hverju kvöldi var ball þar sem hljómsveit lék fyrir dansi til miðnættis, en diskótek eftir það eins lengi og einhver var í salnum. Auk þess voru alltaf einhver sér- stök skemmtiatriði; vinsæl söngkona eða reggae hljómsveit kom fram, danskeppni (hótelgesta), hæfileikakeppni (hótel- gesta), en effirminnilegast var þegar dá- valdur mætti og dáleiddi gesci. Honum tókst að láta fólk gera ólíklegustu hluti og einnig löngu eftir að hann var 'arinn. Hann sagði nokkrum þeirra að þegar þau myndu heyra ákveðið lag leikið síðar um kvöldið þá ættu þau að standa upp og syngja „Happy Birthday". Löngu síðar, þegar flest- ir voru búnir að gleyma því sem dávaldur- inn hafði sagt, risu allt í einu upp b eða 6 gestir í salnum og fóru að syngja lagið sem hann hafði sagt fyrir. Svipnum á andiíti þeirra þegar þau sáu að engir aðrir voru aö syngja verður ekki lýst í orðum. „Big Bamboo Stick“ Annað sinn var svo kallað „Toga“ partý. Þá áttu allir að mæta í fatnaði sem saman- stóð af skrautlegum lökum sem menn Frh. á bls. 26 Einnig var boðið upp á ferðir utan hótelsins, þ.á.m. að ganga upp Dunn fossana sem eru skammt frá hótelinu — hægt er að fara með hóp, eins og við gerðum, eða á eigin spýtur. 24 VIKAN 4.TBL.1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.