Vikan - 23.02.1989, Qupperneq 37
sýnina og vonina. „Þetta lagast með hækk-
andi sól,“ sagði einn viðmælandinn.
Við spurningunni hvort það hefði
leitað hjálpar hjá Félagsmálastofhun var
svarið einfalt og skýrt: „Ertu frá þér!“ Það
að þurfa að þiggja atvinnuleysisbætur virð-
ist vera nægileg lítillækkun. Viðhorflð til
Félagsmálastofhunar er sem sagt ennþá
niðurlæging — máttur niðursetningshugs-
unar ræður hér enn ríkjum. íslendingur-
inn er ennþá svo stoltur að hann vill held-
ur fá að svelta í friði og fara á hausinn,
en að leita aðstoðar hins opinbera. íslend-
ingurinn lítur svo á að það sé á eigin valdi (
hvernig honum vegnar; ábyrgð samfélags-
ins á einstaklingnum er honum fjarlæg'
hugsun.
Hvað segir
bankastjórinn?
Atyinnulau^T-^
lein utan Reykiavfr1*
™<$llis0ýson hf°g Svom
IATVINNULEYSI
Til að afla mér upplýsinga um fjárhags-
ráðgjöf til handa viðmælenda minna,
hringdi ég til Tryggva Pálssonar banka-
stjóra Verslunarbankans. Tryggvi tók
málaleitan minni vel. Telur hann mikil-
vægast fyrir mann sem er að missa atvinn-
una, og sér ffarn á greiðsluerfiðleika af
þeim sökum, að snúa sér strax til við-
skiptabanka síns og semja um tilhliðrun í
afborgunum eða ný lán. Atvinnumissi álít-
ur Tryggvi vera sameiginlegan vanda ein-
staklingsins og viðkomandi banka, en ekki
einkamál viðkomandi. Viðskiptavinur
banka, sem átt hefur í heiðarlegum við-
skiptum í einhvern tíma, ávinnur sér gott
orð. Slíkur maður stendur vel að vígi gagn-
vart viðskiptabanka sínum, verði hann fyr-
ir áfalli sem þessu. Og Tryggvi endaði sam-
talið með heilræðum til fólks sem misst
hefur atvinnuna: Aðalatriðið er að fólk
missi ekki sjálfsvirðingu sína. Betra er að
líta svo á að verið sé að leita sér að vinnu,
heldur en að segjast atvinnulaus. Líta ber
raunhæft á málin, ræða við bankann um
fjárhagsstöðuna, áður en í óefhi er komið.
Dónalegur
auglýsingahóttur
Snúum okkur nú að þessum atvinnu-
auglýsingum, sem viðmælendur mínir
minntust á. Hvernig eru þær settar fram?
Atvinnuauglýsingar, sem birtast í dag-
blöðunum skiptast í þrjá flokka: Beinar
auglýsingar frá fyrirtækjum sem auglýsa
undir nafni, auglýsingar frá ráðningarskrif-
stofum og svo tilboðsauglýsingar. Auð-
veldast fyrir umsækjendur er að eiga við
þær fyrst nefndu. Starflð er útskýrt, vitað
er hvers konar fyrirtæki auglýsir, og hvar
það er staðsett. Þetta gerir mögulegt starf
áþreifanlegra fyrir umsæjendur en hinir
auglýsingahættirnir, og tekur skemmstan
tíma.
Sé starf auglýst af ráðningarstofu þarf
r^javítf.
* Ar±L-t*krÁ- 1
l,sÓ-1 Sveir"iE^,_
zs&rwmni
'hf.:
Vanskil á söluskatti á annan mill.iarð krnna- ---
Tollstjóri reiðubúmnacf
loka 400 fyrirtækjum Sfa
hafa auk- I um vnna vanalll* v_ i ■ n
óoo 4 é fkrm
I S f-S J-aHC- V^Vil »J HgWarfk u l»i».
w -■i,*11 —1- 5.000 alralt .Ué- ■ _
k?70
^€1
VVlR
O.
viðjs
%S
i Bráðabirgðalög^in lögð fram í efri deild:
ÍRekstri "1 /»Is*ensktatvinnulífkomiðnær
} * HlQvn'Kniinivmi rm Aft-n nt- Á
llm hætf
■v 100 iu.uuis an
bjargbrúninni en oftast áður‘
— segir Steingrímur Ilermannsson forsætisráðherra
IN’GRlMUR llfrmannuon for*rti*r*Ak—s*jnælU ((prr fyrir he»i fullviuað fomeU lýðveldisin*
**fgtin(pu- i um að lögin^frftffcr——«a.atuðning
dTi (lesenðu-r:
viniuúausir *^»YllllfVVS~
45.000
isdagar i clesemu.... ..
:il .20Ú fleh'i n'v"""
. lOSSeu'.
4. TBL. 1989
VIKAN 35