Vikan


Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 58

Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 58
FOLK Uppáhaldsbúningurinti er med einni skcilm vilt hlaupa eins og karlmaður verður þú líka að æfa eins og karlmaður," sagði hún eitt sinn og gaf upp á bátinn mikið af því sem hún hafði haft ánægju af til þess að geta helgað sig hlaupunum enn betur. Allt þetta gerði hún á þeim aldri þegar aðrir hlauparar íhuga að fara að leggja hlaupa- skóna á hillúna. Hinn góði árangur Flo-Jo, ásamt mjög skrautlegum búningum, hefúr leitt til þess að hún er orðin ein af vinsæl- ustu íþróttakonum heims. Jafnvel þótt henni leyfðist að klæð- ast uppáhaldsbúningi sínum með einni skálm í Seoul mætti hún til leiks með fjögurra sentimetra langar, lakkaðar negl- ur og fúllkomna andlitssnyrtingu. „Það tók mig tíu mínútur að mála mig,“ viðurkennir hún. Flo-Jo hundsaði þó hina stöðluðu, amerísku búninga með hettu og lét í stað- inn svarta hárið leika laust í vindinum. Þegar Florence steig upp á verðlaunapall- inn og sá bandaríska fánann rísa við hæsta hún eftir sigur hennar í 100 metra hlaup- inu gat hún ekki komið í veg fyrir að tvö tár rynnu niður kinnarnar. Dæmigert fyrir konu — þetta var ekki leikur heldur Jafn glæsileg utan valfar sem innan. Flor- ence er óvenjuleg kona sem yrkir ljóð og skrifar harnabækur. Hún vinnur nú að samningu rómantískrar skáldsögu. Frægðarferill Florence Griffith Joyner heldur áfram. í haust vakti hún mikla athygli á ólympíuleikunum í Seoul og nú er hún orðin íþróttamaður ársins. Nefnd í París útnefndi Florence nýlega og deilir hún titlinum með rúss- neskum hástökkvara, Sergei Bubka. FIo-Jo með eiginmanni sínum Al. Hann er sjáffúr íþróttamaður og skilur því kröfúr þær sem íþróttimar gera Flor- ence. Hér faðmar hún A1 í gleðl sinni yflr að hafa unnið seinni gullverðlaunin fyrir 200 metra hlaupið. Snyrtidama og rithöfundur Þetta var aðeins byrjunin. Fjórum dög- um seinna vann hún gullverðlaun í 200 m hlaupi og setti heimsmet. Hún hljóp á 21,34 sekúndum. Fyrra heimsmet hafði Marita Koch átt, það var 21,71 sekúnda sem engum hafði tekist að jafna í sjö ár. Florence, sem er fyrrverandi hand- snyrtidama og auk þess barnabókahöfúnd- ur, varð að leggja hart að sér til að komast á toppinn. Hún byrjaði á lyftingum. „Ef þú VALUR BERGSVEINSSON ÞÝDDI Fyrstu viðbrögð Florence Grifflth Joyner eftir að hún vann 100 metra hlaup kvenna á ólympíuleikunum og þar með gullið voru ofsahlátur. Reynd- ar var hún farin að brosa strax eftir 70 metrana en skellti þó fyrst upp úr eftir að hún kom í markið. Þetta atvik er eitt af því sem oftast var sýnt í sjónvarpi frá ólympíuleikunum í Seoul. Flo-Jo, eins og þessi þeldökka íþrótta- kona er ofitast kölluð, fæddist í Los Angeles fyrir 29 árum. Fram að þeim tíma þegar Florence sló tvö heimsmet í bandarísku forkeppninni fyrir ólympíuleikana var hún betur þekkt sem sérvitri hlauparinn með löngu, máluðu neglurnar og óvenjulegu lúaupagallana með aðeins einni skálm. Florence Grifflth Joyner (síðasta nafnið er eftirnafn eiginmanns hennar) varð svo sprettharðasta kona heims, eftir að hafa hlaupið 100 metrana á aðeins 10,49 sek- úndum og þar með hefúr hún sannað að sigur hennar í forkeppninni í Indianapolis var ekki bara heppni. Það nægir að nefna fjögurra metra forskotið sem hún hafði fram yfir silfúr- og bronsverðlaunahafana Evelyn Ashford og Heinke Drechsler í 100 m hlaupinu. Florence setti ólympíumet í því hlaupi, hljóp á aðeins 10,54 sek. Ólympíuglœsimeyja valin íþróttamaður órsins 56 VIKAN 9. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.