Vikan


Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 48

Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 48
Sigurjón Pétursson og Ragna Brynjarsdóttir Sigurjón Pétursson og Ragna Brynjarsdóttir. „Við sáumst fyrst þegar ég færði honum morgunmat í rúmið.“ Ljósm.: Magnús Hjörleifsson. „Við sáumst fyrst á Vífils- staðaspítala um hvítasunn- una árið 1960 klukkan hálf átta að morgni þegar ég færði honum morgunmat í rúmið. Sigurjón var berkla- sjúklingur á spítalanum og það var hrein tilviljun að ég vann á deildinni sem hann lá á þessa helgi. Vinkona mín hafði beðið mig að leysa sig af,“ segir Ragna Brynjarsdóttir sjúkraliði um fyrstu kynni þeirra Sigur- jóns Péturssonar borgar- fulltrúa Alþýðubandalags- ins í Reykjavík. Og Sigurjón bætir sposkur við að síðan hafi hann nú ekki oft feng- ið morgunmat með þess- um hætti frá eiginkonunni. Pau eru krabbi og sporð- dreki sem hafa verið gift í 28 ár. Ragna er fedd 26. júní rifbein staðinn 1943 í krabbamerkinu en Sig- urjón 26. október 1937 í merki sporðdrekans. „Við vit- um lítið um stjörnumerki en þessi merki eru sögð eiga vel saman og við höfúm ekki ástæðu til að rengja það.“ Sigurjón var á Vífllsstaða- spítala í eitt ár vegna berkla- sjúkdóms síns. „Þetta var sér- kennilegt samfélag þarna. Sjúkrahúsið var nokkuð ein- angrað í þá daga og því var meiri samgangur á milli sjúk- linga og starfsfólks en gengur og gerist á öðrum sjúkrahús- um. Þetta þýddi að við Ragna vorum orðnir góðir vinir og rabbfélagar áður en samband okkar varð alvarlegra. Raunar vorum við oft kjöftuð saman af starfsfólki og sjúklingum þetta sumar á meðan það átti ekki við rök að styðjast. En það varð svo aftur til þess að eng- inn trúði því síðar.“ Örlagakvöldið var um haust- Ragna gengu í það heilaga 11.11.1961 kl. 11. ið þetta ár og með þeim hætti að þau voru í sjömanna hópi sem fór út að skemmta sér á gömlu dansana í Þórskaffi. Sig- urjón var ekki útskrifaður af Vífilsstöðum en mátti samt fara út á meðal fólks. En um samgang berklasjúklinga við hinn almenna borgara voru mjög strangar reglur. Frh. á bls. 48 FYR5TU KYnm Tekið úr mér ogfékkkonu í 46 VIKAN 9. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.