Vikan


Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 18

Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 18
Guðrún Eyjólfsdóttir er tvítug, fædd 20. nóvember 1969. Hún er Akurnesingur og var kosin ungfrú Vesturland. Guðrún er í Fjölbrautarskólanum á Akranesi þar sem hún er á tungumálabraut. Guðrún hefúr mikinn áhuga á íþróttum, hún syndir mik- ið og hleypur. Áður var hún mikið í bolta- íþróttum, en nú stefhir hugurinn til út- landa þangað sem hana langar að fara í firekara nám og einnig tii að ferðast. Guðrún er 177 sm á haeð. Hugrún Linda Guðmundsdóttir er tvítug, fáedd 31. ágúst 1969- Hún er á nátt- úrufræðibraut við Menntaskólann við Sund. Útivera er í miklu uppáhaldi hjá Hugrúnu og skemmtilegast finnst henni að þeysa um á vélsleða. Hún hefúr unnið sem flokkstjóri í malbikunarvinnu og gæti hugsað sér að gera það aftur. Hugrún Linda er ungfrú Reykjavík í ár. Hugrún er 170 sm á hæð. FEGURÐARDROTTNING ÍSLANDS 1989 Hildur Dungal er 18 ára, fædd 14. maí 1971. Hún á lögheimili í Reykjavík og stundar nám við Menntaskóla Reykjavíkur. Hún hefur æft körfuknattleik með KR og unnið með börnum borgarinnar á íþrótta- námskeiðum. Hildur var kjörin ljósmynda- fyrirsæta Reykjavíkur og hefur áhuga á að reyna fyrir sér í fyrirsætustörfum. Hildur 1 er 176 sm á hæð. Guðbjörg Hilmarsdóttir er 18 ára, fædd 3. mars 1971. Hún er ungfrú Vestfirðir, en undanfarin ár hefúr hún verið að flakka á milli Reykjavíkur og ísafjarðar. Skíða- og hestamennska eru helstu áhugamál hennar, en Guðbjörg vinnur nú sem starfs- stúlka á barnaheimili. Guðbjörg stefnir á menntaskólanám í Reykjavík, þar sem hún gerir ráð fyrir að búa í framtíðinni. Guð- björg er 182 sm á hæð. Linda Ólafisdóttir er 19 ára, fædd 30. september 1970. Hún ólst upp í Garðin- um á Suðurnesjum, en er nýflutt til Kefla- víkur þar sem hún starfar í apóteki, eink- um til að kynnast lyfjatækni. Hún tók sér frí frá námi í fjölbraut en stefnir á stúd- entspróf síðar, að öðru leyti er ffamtíðin óráðin. Linda var kosin ljósmyndafyrirsæta Suðurnesja. Linda er 175 sm á hæð. 18 VIKAN 9. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.