Vikan


Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 36
Mintuís í laufi á heitri súkkulaðisósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 30 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Ábætir INNKAUP: ADFERÐ: 0,4 I rjómi 4 eggjarauður 4 msk sykur 2 msk fersk minta 1/2 bolli Creme de Menthe líkjör Sósa: 2 bollar mjólk 1/2 bolli súkkulaði 1 msk smjör Helstu áhöld: Hrærivél, sleif, pottur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Þeytið rjómann. ■ Þeytið rauðurnar þar til þær verða Ijósar, og bætið sykrinum í smátt og smátt á meðan þeytt er. ■ Hellið rauðunum saman við rjómann, smátt og smátt, og hrærið saman með sleif. Bætið mintunni og líkjörnum saman við. ■ Setjið í form og frystið yfir nótt. Sósa: ■ Sjóðið mjólk í potti. Bætið súkkulaðinu og smjörinu í. Hrærið stöðugt þar til sósan þykknar. o Lauf: m ■ Sjá uppskrift af sykurdeigskörfu (úr 13. tbl. 1988), en hér eru lauf mynd- œ uð í deighringinn áður en bakað er. CC o “3 X CA5 O z o < 2 Grillaöar lambakótilettur með kryddjurtasósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Kjöt INNKAUP: ADFERÐ: 16 fituhreinsaðar lambakótilettur 0,3 I nautakjötssoð 8 cl þurrt hvítvín 100 gr ósaltað smjór 40 gr smjörlíki 1 laukur timian, steinselja, rósmarín, basil, oregano, kjörvel, estragon, salvía, salt og pipar Helstu áhöld: Grill, pottur, hnífur, pískari. Ódýr □ Erfiður □ Heitur m Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Laukurinn er skorinn smátt og brúnaður í potti. ■ Kryddinu bætt í, ásamt hvítvíninu. Soðið niður um helming. ■ Hellið þá nautakjötssoðinu í pottinn og látið sjóða niður um 2/3. Ef notað er vatn og súputeningar í stað soðs, þá þarf að baka sósuna lítillega upp með Maisena. ■ Takið pottinn af hellunni og hrærið köldu smjörinu smátt og smátt í sósuna. ■ Grillið kótiletturnar á vel heitu grilli, eftir smekk. ■ Raðið kótilettunum á disk og hellið sósunni yfir, Berið fram með fersku o grænmeti. CO w LL LU _l X o —> X w z KRYDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.