Vikan


Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 24

Vikan - 04.05.1989, Blaðsíða 24
IFIOG SAL DANSKENN Ótrúlegur rógur og öfund undir niðri í þessum bransa - segir Sigurður Hákonarson danskennari í Vikuviðtali ÆÆ Sigurður með raðir af verðlaunagripum, þó á efiir að bæta við öllum gripunum frá í ár. Skómir eru dansskór sem Sigurður selur. TEXTI: GYÐA D. TRYGGVADÓTTIR MYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON o.fl. Pað er skírdagur og flestir íslending- | ar heima og slappa af. En það er " síður en svo frí hjá Sigurði Hákon- arsyni danskennara þennan dag né aðra daga um páskana því hann er með er- lenda gestakennara hjá sér sem kenna öll- um þeim sem hafa áhuga á að nema dans- listina betur. Sigurður Hákonarson hefur verið dans- kennari síðan árið 1968 en þá tók hann danskennarapróf frá skóla í London. Hann kenndi hjá Heiðari Ástvaldssyni eftir að hann kom heim, eins og hann reyndar hafði gert áður en hann tók próf og kenndi aðallega úti á landi. Hann hætti síðan að kenna hjá Heiðari og tók að kenna undir sínu eigin nafhi, fyrst eingöngu úti á landi í alls 12 ár. „Þetta var mjög góður tími því á þessum tíma kynntist ég mörgu góðu fólki og það var mest vegna hvatningar þessa fólks að ég stofhaði minn eigin dansskóla. Þegar ég Frh. á bls. 26 DAM5 24 VIKAN 9. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.