Vikan


Vikan - 04.05.1989, Page 24

Vikan - 04.05.1989, Page 24
IFIOG SAL DANSKENN Ótrúlegur rógur og öfund undir niðri í þessum bransa - segir Sigurður Hákonarson danskennari í Vikuviðtali ÆÆ Sigurður með raðir af verðlaunagripum, þó á efiir að bæta við öllum gripunum frá í ár. Skómir eru dansskór sem Sigurður selur. TEXTI: GYÐA D. TRYGGVADÓTTIR MYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON o.fl. Pað er skírdagur og flestir íslending- | ar heima og slappa af. En það er " síður en svo frí hjá Sigurði Hákon- arsyni danskennara þennan dag né aðra daga um páskana því hann er með er- lenda gestakennara hjá sér sem kenna öll- um þeim sem hafa áhuga á að nema dans- listina betur. Sigurður Hákonarson hefur verið dans- kennari síðan árið 1968 en þá tók hann danskennarapróf frá skóla í London. Hann kenndi hjá Heiðari Ástvaldssyni eftir að hann kom heim, eins og hann reyndar hafði gert áður en hann tók próf og kenndi aðallega úti á landi. Hann hætti síðan að kenna hjá Heiðari og tók að kenna undir sínu eigin nafhi, fyrst eingöngu úti á landi í alls 12 ár. „Þetta var mjög góður tími því á þessum tíma kynntist ég mörgu góðu fólki og það var mest vegna hvatningar þessa fólks að ég stofhaði minn eigin dansskóla. Þegar ég Frh. á bls. 26 DAM5 24 VIKAN 9. TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.