Vikan


Vikan - 04.05.1989, Side 36

Vikan - 04.05.1989, Side 36
Mintuís í laufi á heitri súkkulaðisósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 30 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Ábætir INNKAUP: ADFERÐ: 0,4 I rjómi 4 eggjarauður 4 msk sykur 2 msk fersk minta 1/2 bolli Creme de Menthe líkjör Sósa: 2 bollar mjólk 1/2 bolli súkkulaði 1 msk smjör Helstu áhöld: Hrærivél, sleif, pottur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Þeytið rjómann. ■ Þeytið rauðurnar þar til þær verða Ijósar, og bætið sykrinum í smátt og smátt á meðan þeytt er. ■ Hellið rauðunum saman við rjómann, smátt og smátt, og hrærið saman með sleif. Bætið mintunni og líkjörnum saman við. ■ Setjið í form og frystið yfir nótt. Sósa: ■ Sjóðið mjólk í potti. Bætið súkkulaðinu og smjörinu í. Hrærið stöðugt þar til sósan þykknar. o Lauf: m ■ Sjá uppskrift af sykurdeigskörfu (úr 13. tbl. 1988), en hér eru lauf mynd- œ uð í deighringinn áður en bakað er. CC o “3 X CA5 O z o < 2 Grillaöar lambakótilettur með kryddjurtasósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Kjöt INNKAUP: ADFERÐ: 16 fituhreinsaðar lambakótilettur 0,3 I nautakjötssoð 8 cl þurrt hvítvín 100 gr ósaltað smjór 40 gr smjörlíki 1 laukur timian, steinselja, rósmarín, basil, oregano, kjörvel, estragon, salvía, salt og pipar Helstu áhöld: Grill, pottur, hnífur, pískari. Ódýr □ Erfiður □ Heitur m Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Laukurinn er skorinn smátt og brúnaður í potti. ■ Kryddinu bætt í, ásamt hvítvíninu. Soðið niður um helming. ■ Hellið þá nautakjötssoðinu í pottinn og látið sjóða niður um 2/3. Ef notað er vatn og súputeningar í stað soðs, þá þarf að baka sósuna lítillega upp með Maisena. ■ Takið pottinn af hellunni og hrærið köldu smjörinu smátt og smátt í sósuna. ■ Grillið kótiletturnar á vel heitu grilli, eftir smekk. ■ Raðið kótilettunum á disk og hellið sósunni yfir, Berið fram með fersku o grænmeti. CO w LL LU _l X o —> X w z KRYDD

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.