Vikan - 05.10.1989, Page 4
28 Pierre Cardin, tískukóngur-
inn frægi í París, bauð vinnings-
hafanum í skafmiðaleik Vikunn-
ar á sýningu á haust- og vetrar-
fatnaði sfnum. Ljósmyndari Vik-
unnar var sömuleiðis á staðnum
þannig að Vikulesendur fá einn-
ig að kynnast verkum meistar-
ans.
32 Dallas sjónvarpsþátturinn á
dyggan aðdáendahóp hér á
landi og fyrir hann eru birtar
myndir af nýju eiginkonunum
þeirra J.R. og Bobby.
34 Fræga fólkið úti f hinum
stóra heimi má vart stíga út fyrir
hússins dyr öðruvísi en sagt sé
frá því. Jo Devon er á vakt fyrir
Vikuna.
36 Myndbönd. í fjórða kennslu-
þættinum um myndböndin er
sagt frá því hvernig klippa má
myndböndin þannig að útkom-
an verði hæfilega löng og
skemmtileg mynd.
38 Matareitrun. Eru aðstæður
þannig í þínu eldhúsi að þú
gætir eitrað matinn, óafvitandi,
og orðið til þess að allir sem
hans neyta veikist?
41 Börn og skilnaður. Hafa
þarf í huga rétt barnanna til að
lifa sem eðlilegustu lífi þó for-
eldrarnir skilji. Hér eru nokkur
góð ráð til að fara eftir við þann-
ig aðstæður.
42 Litmyndasögur
44 Krossgátan
46 Konur og sakamálasögur.
Þegar grannt er skoðað kemur í
Ijós að það eru í raun konur sem
eru meistarar sakamálasagn-
anna.
EFMISYFIRUT
5. OKTÓBER 1989
20. TBL. 51.ÁRG.
VERÐ KR. 260
VIKAN kostar kr. 198 eintakið í
áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt
fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn.
Athygli skal vakin á því að greiða
má áskriftina með EURO eða VISA
og er það raunar æskilegasti
greiðslumátinn. Aðrir fá senda
gíróseðla. VIKAN kemur út aðra
hverja viku. Tekið er á móti
áskriftarbeiðnum í síma 83122.
Utgefandi:
Sam-útgáfan
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Herdís Karlsdóttir
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Bryndís Kristjánsdóttir
Aðstoðarframkvæmdastjóri:
Pétur Steinn Guðmundsson
Höfundar efnis í þessu tölublaði:
Guðrún Alfreðsdóttir
Margit Sandemo
Bryndís Kristjánsdóttir
Rósa Ingólfsdóttir
Sigurrós Gunnarsdóttir
Þórdís Ágústsdóttir
Þórdís Bachmann
Þórey Einarsdóttir
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Þórarinn Jón Magnússon
Jo Devon, London
Örn Garðarsson
Marteinn Sigurgeirsson
Þorsteinn Erlingsson
Guðjón Baldvinsson
Benedikt Jóhannsson
Gísli Ólafsson
Ljósmyndir í þessu tölublaði:
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Magnús Hjörleifsson
Þórarinn Jón Magnússon
Marteinn Siaurgeirsson
Þórdís E. Ágústsdóttir
Matias Uusikylá
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
Setning og umbrot:
Sam-setning
Filmuvinna, prentun, bókband:
Oddi hf.
Forsíðumyndin er af
Berglindi Johansen.
Ljósm.: M. Hjörleifsson
Sjá nánar á bls. 14.
6 Borgar Garðarsson leikari
hefur ekki sést á sviöi á íslandi
lengi - hvað varð um þennan
ágæta leikara? Jú, hann flutti til
Finnlands og þangað heimsótti
blaðamaður Vikunnar hann. í
Finnlandi segist Borgar hafa
komist næst því að finna það
sem hann leitaði að í listinni og
lífinu - en þar hefur hann meðal
annars verið að leika með Lilla
Teatren við góðan orðstír.
10 Margit Sandemo, rithöf-
undurinn vinsæli, hefur frá þvf
hún var barn skynjað og séð
ýmislegt sem aðrir ekki sjá. í
þessu blaði hefst frásögn henn-
ar af þeim dularfullu atburðum
sem hún hefur upplifað í qeqn-
um tíðina. .
14 Brúðkaup. Fyrrverandi feg-
urðardrottning íslands, Berglind
Johansen, gifti sig á dögunum
með pompi og prakt, eins og
myndirnar frá atburðinum sýna.
Brúðguminn sá Berglindi fyrst
þegar hún var tólf ára og beið
þolinmóður þar til hún sagði að
lokum já.
17 ... eða þannig heita pistl-
arnir sem hún Rósa Ingólfsdótt-
ir, grafíklistakona, leikkona og
sjónvarpsþula með meiru, skrif-
ar fyrir Vikuna. í þessum fyrsta
pistli segir hún álit sitt á hinum
nýja kynskipta leikskóla f Hafn-
arfirði...
18 Lopapeysa í skólann.
Uppskrift að litríkri og umfram
allt hlýrri peysu úr Álafoss-flosi
á unga skólafólkið.
20 Nám erlendis - um það
vilja margir fræðast. Að þessu
sinni er sagt frá stúlku sem nam
ferðamálafræði í Sviss.
22 Vogarmerkið. Hvernig er
þekkta fólkið á fslandi sem fætt
er í þessu stjörnumerki? Vikan
kannaði vogirnar.
Getur verið að óákveðni vogar-
merkisins valdi glundroðanum á
stjórnarheimilinu?
24 Ófrjósemisaðgerðir. Hvað
gerist við ófrjósemisaðgerð?
Hvernig fer hún fram? Hverjar
eru aukaverkanirnar? Er hægt
að láta setja sig í samband á
ný? Þessum og mörgum fleiri
spurningum varðandi þetta við-
kvæma mál er svarað í grein
um þetta efni.
4 VIKAN 20. TBL. 1989