Vikan - 05.10.1989, Page 5
NV-MS50- fullkomasta VH5-E tBkmélin frá Panasonic
Það er öllum dýrmætt að eiga góðar
minningar. Minningar eiga það þó
flestar sameiginlegt að þær fölna og
blikna, jafnvel gleymast og týnast.
Ýmislegt I umhverfinu verður samt
iðulega til þess að gamlar minningar
rifjast upp og gleðja okkur á ný. Fátt er
betur til þess fallið en einmitt myndin
og þá ekki síst myndbandið sem auk
lifandi augnablika geymir líka hljóð.
NV-MS50 Panasonic er ein fullkomn-
asta Super VHS-C tökuvél sem nú er
fáanleg. Skýr mynd, eðlilegir litir og
mjög gott hljóð er niðurstaðan þegar
þú skoðar myndband sem tekið er á
NV-MS50.
Það byggist að sjálfsögðu mest á
tæknilegri fullkomnun en önnur veiga-
mikil ástæða er form tökuvélarinnar,
hve létt og liþur hún er auk þess að
vera sterkbyggð. 3ja þrepa stilling á
myndskerpu, 2ja hraða aðdráttarlinsa
og steríóhljóðnemar eru meðal nýjunga
sem skipa vélinni i öndvegi á mark-
aðnum. Hið virta tímarit„What Video"
gerði úttekt á NV-MS50 Panasonic í
maíblaði sínu 1989 og þar fékk vélin
einstaklega góða dóma: Fyrir mynd,
hljóð og verð fimm stjörnur af fimm
mögulegum.
Panasonic - varanleg fjárfesting í gæðum.
JAPISð
Braularholti 2 og Kringlunni, simi 27133.