Vikan


Vikan - 05.10.1989, Síða 18

Vikan - 05.10.1989, Síða 18
HAMNYRÐIR Skéla- peysa fyrir 7ára HÖNNUN: SIGURRÓS GUNNARDÓTTIR MYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Yfirvídd: 88 cm. Sídd: 50 cm. Ermar: 35 cm. Efixi: Álafoss Flos, 4 rauðar, 4 fjólubláar, 2 grænar, 1 svört, 1 blá, 1 grá. Prjónfesta: 18 L og 24 umf. = 10 cm. Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 4V.2 og 5 Bolur: Fitjið upp með íjólubláu á prj. nr. 4Vi 134 L. Prj. 1 sl., 1 br. í hring 6V2 cm, geymið. Prjónið annað stroff, 134 L, 4 umf. rautt, 4 umf. fjólubl., 1 umf. grátt, 4 umf. ljólubl., alls um það bil 5 cm. Prjónið stroffin saman þannig: Stroffin látin liggja saman og það lengra fyrir innan, lykkja tekin af ffemra og lykkja tekin af innra og prjónað saman (verður að einni lykkju). Aukið út um leið og skipt er um á prjóna nr. 5. Lykkjufjöldi þá 161. Prj. 3 cm 18 VIKAN 20. TBL 1989

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.