Vikan - 05.10.1989, Qupperneq 23
5TJÖRMUMERKI
úð og sérstaða veita henni.
Hún telur sig gjarnan eiga að-
eins það besta skilið og að
heimurinn skuldi henni það
sem hún leggur til hans.
Yndisþokki og mýkt kunna
að virka best íyrir vogarkon-
una nema þegar hún reiðist.
Þegar hún leyfir sér að gjósa
upp verður hún kannski yfir-
þyrmandi árásargjörn kona
sem aldrei virðist hafa heyrt
um það að fara fínt í hlutina.
Hún er oft á báðum áttum
um öll mikilvægustu málin í
lífi sínu. Eftir því sem hún tví-
stígur meira því spenntari og
fjandsamlegri verður hún. Hún
lendir í þrætum út af smámun-
um því hún segir aldrei hvern-
ig henni líður og vill ætíð hafa
vitsmunaiegar skýringar á
hegðun sinni.
Vogarkonan hefur heila á
borð við reiknivél og kann að
nota hann tii að ná markmið-
um sínum. Hún notar hefð-
bundnar aðferðir við að kom-
ast áfram og vinnur vel í hóp.
Samstarfsfólki hennar líkar vel
við hana.
Það er kannski þverstæðu-
kennt að ráðieggja hinni kyn-
þokkafullu og lævísu vogar-
konu að meta sjálfa sig að
verðleikum — en það þarf að
segja henni það. Hún hefur
nægt sjálfstraust og innri styrk
undir álagi en virkilegt sjálfs-
álit kemur af því að kanna,
treysta og læra um sjálfa sig.
Maður verður að skilja hið
flókna vogarskálalögmál til
þess að skilja manneskju í vog-
armerkinu fullkomlega. Önnur
skálin er yflrfull af gullnum
laufúm októrbermánaðar,
forboðum kólnandi haustveð-
urs en hin skálin er full af fjólu-
vöndum sem enn eru blautir
eftir vorregnið. Þegar hreyfing
kemur á vogarskálarnar breyt-
ist hin mesta bjartsýni í hljóða
örvæntingu, þungtyndi og ein-
manakennd. Þegar jafhvægi er
aftur náð kallar það fram hár-
nákvæmt samræmi á milli
skarpra gáfha og elskulegs og
samúðarfulls hjartalags. Leynd-
armál vogarinnar er falið í árs-
tíðunum. Veturinn er of kaldur
fyrir vogina en sumarið of
heitt. Þess vegna verður hún
að blanda þeim saman í full-
komið vor eða haust.
Óiíkiegt er að vogin skjóti
nokkrum skelk í bringu. Merk-
ið sem fjailað verður um í
næsta mánuði er merki sem
lengi hefur haft á sér ógnvekj-
andi orð.
KONA ELLERTS SCHRAM:
„Finnst
stundum
að Ellert
séást-
fanginn af
ástinni"
Ellert Schram ritstjóri
verður fimmtugur
þann fO. október.
Ágústa Jóhannsdóttir,
kona hans, svaraði nokkrum
spurningum um dæmigerðar
lyndiseinkunnir vogarinnar.
Ágústa segir að Eliert henti
vel að bregða sér í hlutverk
sáttasemjarans. Hún kannast
við hina jákvæðu eiginleika
sem voginni eru tileinkaðir og
af þeim neikvæðu hefur hún
tekið eftir þrjósku og eirðar-
leysi í fari ritstjórans.
Þegar henni er sagt að vog-
arandlitið minni á lifandi
sleikibrjóstsykur eða konfekt-
kassa segir hún aðeins: Ja, hvað
flnnst þér?
Lata vogin: Ellert hefur
mikla orku og er ffamkvæmda-
samur en ef um er að ræða
praktíska hluti á borð við að
læra á vídeótæki er hann ekk-
ert að standa í því ef einhver
annar á heimilinu hefur til-
einkað sér þessa kunnáttu og
getur kveikt á því fyrir hann.
Vogin á mikið af bókum: Eli-
ert vill lesa allt og af innbúi
eru bækur númer eitt, tvö og
þrjú á heimilinu.
Sanngirnin og íhugunin: Ell-
ert vill velta vöngum yfir öll-
um hlutum endalaust og sjá
Albert Guðmundsson
Alexander Stefánsson
Friðrik Sophusson
Guðmundur Bjamason
Guðm. H. Garðarsson
Jóhanna Sigurðardóttir
Jón Helgason
Kristín Halldórsdóttir
Þorvaldur Garðar
Kristjánsson
ailar hliðar málsins og telur
það mikla kosti en svo er það
ég sem tek ákvörðunina og
framkvæmi. (Ágústa er í sporð-
drekamerkinu, næsta merki á
eftir voginni og frægu ffam-
kvæmdamerki.)
Vogin afneitar óákveðni
sinni: Algerlega. Ég er ekki
óákveðinn, segir Ellert, aðeins
íhugull.
Vogin fann rómantíkina upp
og gerði hana að eins konar
list: Ég er ástfangin af mannin-
um en mér finnst stundum að
Ellert sé ástfanginn af ástinni.
Bríet Héðinsdóttir
Bryndís Petra Bragadóttir
Garðar Cortes
Herdís Þorvaldsdóttir
Margrét Ákadóttir
Páhni Gestsson
Sigmundur Öm Am-
grimsson
Ellert Schram
Sonja Diego
Hefur engan áhuga á tilfinn-
ingahnútum heldur aðeins
bláköldum staðreyndum: Þeg-
ar við Ellert erum að ræða um
fólk þá er ég að tala um týpuna
en hann jafhvel um hvað við-
komandi gerir. Hann hefur
ekki nokkurn áhuga á sálar-
flækjum fólks.
Makinn ofar öllu - börnin
eru númer 2 en hann er fýrir-
taks foreldri: Mér finnst hann
vera fyrirtaks foreldri þó ég
eigi ekki börn með honum
sjálf. Makinn ofar öllu - já, ef
hann er ástfanginn.
John Lennon
Brigitte Bardot
Mahatma Gandhi
George Gershwin
Frans Liszt
Rita Hayworth
Nietzche
Eugene O’Neal
Oscar Wilde
ÞEKKT FÓLK í VOGARMERKINU
20. TBL. 1989 VIKAN 23