Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 23

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 23
I flestum löndum er gert ráð fyrir því að ferðamenn, sem koma til landsins skilji, ensku og því eru allar leiðbeiningar, boð og bönn yfirleitt skrifuð á máli heimamanna og á ensku, en enskukunnátta þeirra sem skilaboðin skrifa er oft ekki UPP á marga fiska. Því til sönnunar og til gamans tók maður nokkur, Rechard Lederer að nafni, saman alls konar slík skilaboð, sem hann og aðrir höfðu séð á ferðalögum sínum, °9 gaf út í bók sem hann nefnir Anguished English. Hægt er a& skemmta sér stórkostlega við lestur bókarinnar og til að 9efa lesendum örlitla innsýn í hvað þar stendur þýðum við örfáar setninganna. Reyndar er því miður mjög erfitt að þýða syona nokkuð þannig að það komist nákvæmlega til skiia en við reynum þó. Hvernig ætli þessum málum sé annars háttað hér á landi? ^ hóteB i JaPan: (Y0U aotthechdarnb®^aidV arlvantage tne c Pólk af gagnstæðu kyni til dæmis maður og kona... ÞÝÐING: ^RYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Á HóTELHERBERGI í JAPAN: ^jörið svo vel að baða ykkur °fan í baðkerinu. (Please to bathe inside the tub.) J ANDDYRI HÓTELS 1 BÚKA- **EST: Verið er að gera við lyft- Una fyrir næsta dag. Meðan á því stendur verður þú því miður t'bærilegur. (The lift is being txed for the next day. During Jhe time we regret that you will ne unbearable.) 1 LYFTU í LEIPZIG: Farið ekki ytu í lyftuna aftur á bak, og bara Pe8ar kveikt er. (Do not enter lbe lift backwards, and only ^hen lit up.) * lyftu á hóteli í uELGRAD: Til að færa klefann, ytið á hnappinn fyrir óskahæð- JOa. Fari klefinn í fleira fólk ætti ,ver um sig að ýta á númer °skahæðarinnar. Keyrsla fer síð- Jty í staffófsröð eftir þjóðerni. J* *o move cabin, push button nr whising floor. If the cabin bould enter more persons, each one should press a numb- °f whising floor. Driving is then going alphabetically by Oational order.) ^ HÓTELI í JÚGÓSLAVÍU: Út- atning nærfata með ánægju er Verk herbergisþernunnar. (The attening of underwear with P easure is the job of chamber- tuaid.) ^ HÓTELI í AÞENU: Ætlast er 1 að gestir kvarti á skrifstofunni aglega milli klukkan 9 og 11 • (Visitors are expected to complain at the office between he hours of 9 and 11 A.M. daily.) í LYFTU Á HÓTELI í PARÍS. Gjörið svo vel að skilja gildis- mat ykkar eftir í afgreiðslunni. (Please leave your values at the front desk.) í ANDDYRI HÓTELS í MOSKVU SEM STENDUR BEINT Á MÓTI MUNKA- KLAUSTRI: Þér er velkomið að skoða kirkjugarðinn þar sem fræg rússnesk og sovésk tónskáld, listamenn og rithöf- undar eru grafhir daglega nema á fimmtudögum. (You are wel- corae to visit the cemetary where famous Russian and Sovi- et composers, artists and writ- ers are buried daily except Thursday.) Á MATSEÐLI Á PÓLSKUM VEITINGASTAÐ: Salatið er búið til af fyrirtækinu; gegnsæ rauðrófhasúpa með ostkennd- um brauðbollum að Iögun eins og fingur; steikt önd á lausu; þunnar nautakjötssneiðar barð- ar að hætti sveitafólks. (Salad a firm’s own make; limpid red beet soup with cheesy dumpl- ings in the form of a finger; roasted duck let loose; beef rashers beaten up in the coun- try people’s fashion.) Á HÓTELI í VÍN: Verði elds- voði gerið þá ykkar besta til hins ýtrasta að bregða dyraverði hótelsins. (In case of fire, do your utmost to alarm the hotel porter.) HJÁ KLÆÐSKERA Á RHODOS: Pantið sumars fötin. Vegna þess að flýtir er mikill munum við taka viðskiptavini af lífi á ströngum snúningi. (Order your summers suit. Because is big rush we will execute custo- mers in strict rotation.) Á MATSEÐLIÁ SVISSNESKUM VEITTNGASTAÐ: Þú þarft ekki að búast við neinu af vínunum okkar. (Our wines leave you nothing to hope for.) í ÞURRHREINSUN í BANGKOK: Girtu buxurnar niður um þig hér til að árangur- inn verði bestur. (Drop your trousers here for best results.) SKILTI 1 SVARTASKÓGI í ÞÝ- SKALANDI: Það er algjörlega bannað á tjaldsvæði okkar Svartaskógar að fólk af gagn- stæðu kyni, t.d. karlmenn og kvenmenn, búi saman í einu tjaldi nema þau hafi gifst hvort öðru í þessum tilgangi. (It is stricktly forbidden on our black forest camping site that people of different sex, for instance men and women, live together in one tent unless they are married with each other for this purpose.) Á DYRIJM HÓTELHERBERG- IS í MOSKVU: Sé þetta fýrsta heimsókn þín til Sovétríkjanna, þá verði þér að góðu. (If this is your first visit to the USSR, you are welcome to it.) Á BAR í NOREGI: Konur eru beðnar um að eignast ekki börn á barnum. (Ladies are requested not to have children in the bar.) í DÝRAGARÐI í BÚDAPEST: Vinsamlegast gefið ekki dýrun- um. Ef þið eruð með matvöru við hæfi gefið þá varðmanninum hana. (Please do not feed the animals. If you have any suitable food, give it to the guard on duty.) Á LÆKNASTOFU í RÓM: Sér fræðingur í konum og öðrum- sjúkdómum. (Specialist in women and other diseases.) Á HÖTELI í ZÚRICH: Vegna þess hvað það er mikill dóna- skapur að skemmta gestum af gagnstæðu kyni á herbergjunum er lagt til að anddyrið sé notað í þessum tilgangi. (Because of the impropriety of entertaining guests of the opposite sex in the bedroom, it is suggested that the lobby be used for this pur- pose.) í ÞVOTTAHÚSI í RÓM: Dömur, skiljið fötin ykkar eftir hér og notið eftirmiðdaginn til að skemmta ykkur. (Ladies, leave your clothes here and spend the afternoon having a good time.) Á KRANA í FINNSKU BAÐ- HERBERGI: Til að stoppa lekann, snúið þá tippinu til hægri. (To stop the drip, turn cock to right.) í GLUGGA PELSAVERSLUNAR í SVÍÞJÓÐ: Pelsar gerðir fýrir konur úr þeirra eigin skinni. (Fur coats made for ladies firom their own skin.) VHGASKIL IT ÍJAPAN: Stöðvið: akið á hlið. (Stop: Drive side- ways.) VIÐ BÆNAHÚS í BANGKOK: Það er bannað að fara á konu jafhvel útlendingur ef klæddur sem karlmaður. (It is forbidden to enter a woman even a foreigner if dressed as a man.) Á BAR í TOKÝO: Sérstakir kokkteilar fyrir konur með eistu. (Special cocktails for lad- ies with nuts.) í MIÐASÖLU FLUGFÉLAGS í KAUPMANNAHÖFN: Við tök- um töskurnar þínar og sendum þær í allar áttir. (We take your bags and send them in all direc- tions.) 22. TBL 1989 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.