Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 53

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 53
VARIR | Varaliturinn er kynæsandi og fallegur. Hann skiptir jafiimiklu máli og fötin, skómir Frh. af bls. 48 þessari flauelsmýkt og satíngljáa, þessum þrýstnu aldinum, vandlega þöktum fagurri gljákvoðu. Varaliturinn er kynæsandi og íallegur. Hann skiptir jaínmiklu máli og fötin, skómir eða hárgreiðslan. Angan varalitarins hefur einnig mikið að segja. Hver varalitur hefur sinn ilm, jarðarberja-, rósa- eða apríkósuang- an. Stundum ilma þeir jafitvel af hunangi, piparmyntu eða jafnvel blágresi. Angan varalitarins þarf að vera það mild að hún blandist aðeins andardrætti notandans en yfirgnæfi hann ekki. Varalimrinn er eins og ilmvatnið, munað- arvara og verður að notast á persónulegan hátt. Það er kjánalegt að leggja áherslu á að nota varalit „í stíl“. Varaliturinn á að tengjast fegurðarþrá okkar og útlista hana á listræn- an hátt. Litasamsetning hverrar konu á að vera hennar leyndarmál en ekki ákveðin á rökffæðilegan eða kerflsbundinn hátt. Verst af öllu er ef konan velur sér liti eftir ein- hverri fyrirmynd. Þegar best læmr er vara- liturinn í samræmi við kjól, tennur og sálar- lífi notandans. í þessu tilefiii er kannski rétt að nefiia að það er alveg ófyrirgefanlegt að hafa varalit á tönnunum, jafiivel þó að það sé fýrir slysni, því sumir falla víst í ómegin við þá sjón. Varalimrinn hefur verið og verður meðal annars fegurðarsmyrsl kossins. Hann gerir eða hárgreiðslan. húðina silkimjúka og slétta, líka krónublöð- um kamelíublóms. Hann ver einnig varimar fyrir heitum sólargeislum, mengun og roki. Varalimrinn er samsettur á þann hátt að hann jafhar yfirborð, línur og hold varanna. Hver varalitur ber sitt ástúðlega eða losta- fulla nafii, en ef svo reynist ekki vera er mjög svo leyndardómsfullt númer yfirleitt prentað einhvers staðar á hylkið. Það er enginn glæpur að hressa upp á litaðar varir í fjölmenni, eftir ábætinn til dæmis. Það er óhætt að halda því fram að það sé viðfelldið háttemi, alúðlegt og kyn- þokkafullt að lita á sér varimar ef það er fag- mannlega gert, með hjálp töfrandi hand- spegils og ef varalitahylkið er ekki allt út- atað. Glóandi varir, líkar eplagarði í blóma, lyfta sér ósjaldan til flugs á vængjum ástar- þrár. Þær fá jafnvel mælt orð til að titra af fegurð. Þessum spennandi samleik var- anna og varalitarins lýkur þegar liturinn er horfinn af vömnum. JILSANDER COLOUR PURE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.