Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 58

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 58
fyllti hvern krók og kima Leikur að hári hét þetta atriði sem gaf frísklegri hárgreiðslu lausan tauminn. Prúðbúnar stúlkur með mismun- andi greiðslur frá Hrönn í Austur- veri TÍSKUSÝNING Á HÓTEL ÍSLANDL Sjaldan eða aldrei hefur annar eins fjöldi af kven- fólki verið saman kom- inn undir sama þaki og á snyrtivöru- og tískusýningu sem haldin var á Hótel íslandi í október. Nærri 1400 manns sóttu sýninguna og karlmenn sáust aðeins á stangli. Kven- fólkið fyllti hins vegar hvern krók og kima. Vetrartískan frá versluninni Rodier, snyrtivör- ur £rá Elizabeth Arden, úr versluninni Serínu í Kringl- unni 4, og hárgreiðsla á vegum Hárgreiðslustofu Hrannar í Austurveri gladdi augu gest- anna, í uppsetningu Sóleyjar Jóhannsdóttur í Dansstúdíói Sóleyjar. Rodier merkið hefiir verið selt hérlendis í tólf ár en nú verður í fyrsta skipti sérversl- un með vörur frá Rodier. Verslunin er í Kringlunni og tískusýning hennar var til að kynna það nýmæli. Stúlkur úr Hárgreiðsla sem minnir á bítlatíma- bilið gætí verið að koma aftur. Vonandi þó ekki fatatískan líka ... llmvötn og rakspírar Carls Lagerfeld vöktu athygU þeirra fjölmörgu kvenna sem mættu á sýninguna. Karlpeningurinn komst ekki að ... voru meðal annars með ítalska merkinu Fendi og frá Carl Lag- erfeld, sem er heimsþekktur tískuhönnuður. Bæði voru rak- spírar og ilmvötn ffá Lagerfeld auk snyrtivara frá Elizabeth Arden. í dýrum pelsum komu konur ffarn með greiðslur sem henta millisíðu hári en einnig fóru hamförum á sviðinu stúlk- ur með greiðslu sem minnti á bítlatímabilið — tíska sem gæti verið að koma affur. Aldrei er góð vísa og oft kveðin... Módel ’79 liðu um sviðið í nýj- ustu vetrartískunni ffá Rodier en einnig frá Chacoc og Eman- uel Khanh, merki sem er í fýrsta skipti fáanlegt hérlendis. Aðskornar flíkur eru frægar hjá Emanuel, einnig vandaðar dragtir. Samfara þessu nýja merki verða Fogal sokkabuxur teknar til sölu í Serínu, í yfir 200 litum og öllum stærðum, nokkuð sem hefur skort á markaðnum hérlendis. Snyrtivörurnar á sýningunni 56 VIKAN 22. TBL.1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.