Vikan


Vikan - 28.12.1989, Blaðsíða 49

Vikan - 28.12.1989, Blaðsíða 49
1 Ghostbusters eða draugafelumar flæma draugana burt úr húsum New Yorkborgar. 2 Indiana Jones, leikinn af Harrison Ford, og faðir hans, Sean Connery, berj- ast við nasista í þessari nýju mynd um Indiana Jones. 3 Ný ævintýri og barátta við nasista bíða fomleifafiræðingsins glæsilega í nýjustu myndinni um Indiana Jones. 4 Geimfaramir á „Enterprise" flnna nýja og áður ókunna staði í Star Trek V. 5 Krúttlega löggan og ljóti hundurinn leysa morðgátu saman í myndinni Tumer & Hooch. 6 Timothy Dalton leikur nú spæjarann og kvennagullið í nýjustu Bond-mynd- inni, Licence to Kill. 7 Timothy Dalton leikur sjálfur í mörg- um af áhættuatriðunum í nýjustu mynd- inni um James Bond, Licence to Kill. 8 Freddy Kmger, ein ógeðslegasta per- sóna sem nokkm sinni hefur verið sýnd á hvíta tjaldinu, er kominn á kreik enn á ný í flmmtu Nightmare on Elm Street myndinni. 9 Dennis Quaid leikur rokkarann fræga Jerry Lee Lewis í myndinni Great Balls of Fire. 10 Jerry Lee Lewis sjálfur árið 1958. 11 Krakkarnir svamla um í mjólk og Cheerios í myndinni Honey, I Shmnk the Kids en þar breyttust krakkamir óvænt í Tuma þumla. 12 Yahoo Serious leikur Young Frank- enstein í ástralskri gamanmynd með sama nafni. 13 Clint Eastwood tekur það rólega í myndinni Pink Cadillac, þó ekki svo ró- lega að honum takist ekki að góma nokkra þrjóta. 14 Bemadette Peters leikur á móti Clint Eastwood í nýjustu mynd hans, Pink Cadillac. 26 TBL 1989 VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.