Vikan


Vikan - 28.12.1989, Blaðsíða 20

Vikan - 28.12.1989, Blaðsíða 20
Eggjakaka að hætti Arnold Bennet Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 30 mín. Höfundur: Sverrir Halldórsson HRÁEFNI: 300 g reykt ýsa 3 dl mjólk 12 egg 40 g ósaltað smjör 3 dl Bechamél sósa 0,7 dl Hollandaise sósa 0,5 dl rjómi 20 g parmesan-ostur salt, pipar Helstu áhöld: Panna, skál, pískari. Ódýr ixl Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERD: ■ Forsjóöiö ýsuna í þrjár mínútur. ■ Takið roðið af fiskinum og skerið hann í flögur. ■ Eggin slegin saman og krydduð með salti og pipar. Helmingurinn af ýsunni settur út í og blöndunni skipt í fjórar skálar. ■ Botnfylli af olíu hituð á pönnu þar til fer að rjúka, þá er olíunni hellt af og smjör sett á pönnuna. ■ Hellt úr einni skál í einu á pönnuna og hrært í með gaffli þar til kakan er hálfelduð. Þá er hún sett á disk. ■ Sósunum blandað saman ásamt þeyttum rjóma og afgangurinn af § ýsunni settur út í. Hellt yfir kökurnar og ostinum stráð yfir. $ ■ Kökurnar settar í ofn og glóðaðar við yfirhita. Bornar fram strax. □ -I CC O “j X C/5 O z o < ^ Opið alla daga vikunnar 1 Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Brœðraborgarstíg 43, sími 14879 Glóðuð kjúklingabringa á appelsínusósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 30 mín. Höfundur: Sverrir Halldórsson Fugl HRÁEFNI: ADFERD: 4 kjúklingabringur 2 appelsínur 5 dl kjúklingasoð (sjá kjúklingasúpa I 24. tbl.) 4 cl brúnaður sykur smjörbolla salt, pipar Helstu áhöld: Grill, pottur, steikar- töng, þeytari, sleif. Ódýr □ Erfiður □ Heitur ® Kaldur □ Má frysta E) Annað: ■ Sósa: Kjúklingasoðið bakað upp. Safa úr einni appelsínu bætt út í ásamt berkinum af appelsínunni sem skorinn er í þunna strimla. Látið sjóða saman smástund. ■ Sykurbráðinni bætt út í, bragðbætt með salti og pipar. ■ Kjúklingabringurnar penslaðar með olíu og kryddaðar með salti og pipar. Glóðaðar í ofni í 3-5 mín. á hvorri hlið, ofninn stilltur á grill. ■ Borið fram með bökuðum eða smjörsteiktum kartöflum og fersku grænmeti. Opið alla daga vikunnar Grundarkjör &G*) Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Brœðraborgarstíg 43, sími 14879
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.