Vikan


Vikan - 28.12.1989, Blaðsíða 30

Vikan - 28.12.1989, Blaðsíða 30
DULFRÆÐI Særingamenit líknargaldur og sálhrifalyf ** SÍÐARI GREIN: B TEXTI: GUÐMUNDUR SIGURFREIR JÓNASSON Mynd þessa málaöi Reinhold Richter. Á undanförnum þremur /% áratugum hefur átt sér / % stað bylting í heim- JL JL speki á Vesturlönd- um sem sumir telja jafnvel að líkja megi við áhrif Kópernik- usar forðum. Rannsóknir á huglægri reynslu og hinu yflr- skilvitlega eru ekki lengur áhugamál örfárra sérvitringa því ört vaxandi hópur fólks úr öllum stéttum samfélagsins gefur sig nú að þeim. Vísinda- menn rannsaka nú kerflsbund- ið fjarlægari vitundarsvið hug- ans og ýmsa dulræna hæflleika fólks en slíkt var um miðbik þessarar aldar eingöngu innan ramma trúarbragðanna. Hér á landi hefur aukinn áhugi á and- legum málefnum einkum birst í síauknu ffamboði á margvís- legum sálvaxtarnámskeiðum. Par eiga í hlut bæði innlendir og erlendir aðilar og eru nám- skeiðin að sjálfsögðu misjöfn að gæðum. Nýjasta tískufyrir- bærið á vettvangi mannræktar úti í heimi er áhugi fólks á seiðmenningu fornra þjóða. Segja má að læknisaðferðir seiðmanna og þær leiðir sem þeir nota til þess að koma sér í breytt vitundarástand njóti nú verðskuldaðrar athygli. Sjálffsfórn og píslir seiðmanna Sammerkt með seiðmenn- ingu ýmissa þjóða eru sjálfs- fórn og þjáningar sem særinga- menn verða stundum að leggja á sig til þess að öðlast mátt og megin. í Heimskringlu segir ffá því hvernig Óðinn hékk á tré í níu daga og nætur áður en honum opinberaðist leyndar- dómur rúnanna. í Finnlandi voru vígsluþegar grafnir naktir undir ís eða hafðir án matar og drykkjar í helli vikum saman. Indíánar Norður-Ameríku leit- uðu visku i einveru náttúrunn- ar. Þeir stóðu naktir á fjalls- tindum og grátbáðu Andann mikla um að veita sér sýn, linntu ekki látum fyrr en þeir urðu fýrir vitrun eða fundu nálægð máttardýrs síns. Ná- skylt þessu er útiseta sem er eins manns athöfn og var not- uð hér á landi til þess að kom- ast í samband við huliðsverur náttúrunnar. Jesús Kristur, sem er einn öflugasti seiðmað- ur sem sögur fara af, fastaði í fjörutíu sólarhringa í eyði- mörkinni. Á Grænlandi eru þess jafnvel dæmi að menn hafi kveikt í sér í þeirri von að t, 28 VIKAN 2ó. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.