Vikan


Vikan - 28.12.1989, Page 20

Vikan - 28.12.1989, Page 20
Eggjakaka að hætti Arnold Bennet Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 30 mín. Höfundur: Sverrir Halldórsson HRÁEFNI: 300 g reykt ýsa 3 dl mjólk 12 egg 40 g ósaltað smjör 3 dl Bechamél sósa 0,7 dl Hollandaise sósa 0,5 dl rjómi 20 g parmesan-ostur salt, pipar Helstu áhöld: Panna, skál, pískari. Ódýr ixl Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERD: ■ Forsjóöiö ýsuna í þrjár mínútur. ■ Takið roðið af fiskinum og skerið hann í flögur. ■ Eggin slegin saman og krydduð með salti og pipar. Helmingurinn af ýsunni settur út í og blöndunni skipt í fjórar skálar. ■ Botnfylli af olíu hituð á pönnu þar til fer að rjúka, þá er olíunni hellt af og smjör sett á pönnuna. ■ Hellt úr einni skál í einu á pönnuna og hrært í með gaffli þar til kakan er hálfelduð. Þá er hún sett á disk. ■ Sósunum blandað saman ásamt þeyttum rjóma og afgangurinn af § ýsunni settur út í. Hellt yfir kökurnar og ostinum stráð yfir. $ ■ Kökurnar settar í ofn og glóðaðar við yfirhita. Bornar fram strax. □ -I CC O “j X C/5 O z o < ^ Opið alla daga vikunnar 1 Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Brœðraborgarstíg 43, sími 14879 Glóðuð kjúklingabringa á appelsínusósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 30 mín. Höfundur: Sverrir Halldórsson Fugl HRÁEFNI: ADFERD: 4 kjúklingabringur 2 appelsínur 5 dl kjúklingasoð (sjá kjúklingasúpa I 24. tbl.) 4 cl brúnaður sykur smjörbolla salt, pipar Helstu áhöld: Grill, pottur, steikar- töng, þeytari, sleif. Ódýr □ Erfiður □ Heitur ® Kaldur □ Má frysta E) Annað: ■ Sósa: Kjúklingasoðið bakað upp. Safa úr einni appelsínu bætt út í ásamt berkinum af appelsínunni sem skorinn er í þunna strimla. Látið sjóða saman smástund. ■ Sykurbráðinni bætt út í, bragðbætt með salti og pipar. ■ Kjúklingabringurnar penslaðar með olíu og kryddaðar með salti og pipar. Glóðaðar í ofni í 3-5 mín. á hvorri hlið, ofninn stilltur á grill. ■ Borið fram með bökuðum eða smjörsteiktum kartöflum og fersku grænmeti. Opið alla daga vikunnar Grundarkjör &G*) Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Brœðraborgarstíg 43, sími 14879

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.