Vikan


Vikan - 29.11.1990, Síða 15

Vikan - 29.11.1990, Síða 15
plötuna Jólaballið, eru því að- eins sjö eftir. í fyrra fékk hver einasti meðlimur hópsins plat- ínuplötu en það eru sérstök verðlaun sem eru veitt fyrir 7500 eða fleiri eintök seld af sömu hljómplötunni. Ég spurði eina af aðalsöngkonunum úr hópnum hvernig henni hefði orðið við þegar hún sá sjálfa sig fyrst í sjónvarpi. Ástrós Elísdóttir: Það var bara skemmtilegt þvf að ég fékk köku. Sama hæverskan aftur og þegar ég spurði annan af aðal- söngvurunum, Torberg, hvernig krakkarnir í skólanum hans í Grindavík hefðu tekið þessu svaraði hann af sama æðruleysinu. Torberg Einarsson: Ég veit það nú ekki. Það voru allir að spyrja mig út í þetta. Næst vildi ég fá að vita af munni einhvers Rokklinganna hvernig þau hefðu verið valin í hóþinn. Diljá Ámundadóttir: Þetta byrjaði á því að nokkrir krakk- ar voru valdir til að syngja inn á Barnaleiki, síðan var valinn minni hópur úr þeim og svo valdi hann (Birgir) einhverja einsöngvara sem komu í prufu. Ef hann velur í rokklag þá velur hann einhvern sem syngur rokk vel og einhvern annan í róleg lög og svoleiðis. Flest laganna á síðustu plötunni voru þekkt fyrir eða að minnsta kosti kunnugleg svo að næst vildi ég fá að vita ÚR ÝMSUM ÁTTUM Þau eru ekkert taugaóstyrk og vita ekki almennilega um hvað myndbandið snýst þótt þau hafi óljósa hugmynd um það. Þau segjast eiga að leika fullorðið fólk en Birgir hefur gefið þeim frjálsar hendur með hvernig þau sungu inn á plöt- g una. Hann stjórnar hópnum og * hefur gefið út allar plöturnar § með honum. Reyndar hefur 3 hann valið söngfólkið svolftið g-eftir lögunum, en krakkarnir | eru vel heima í því sem þau | eru að gera og syngja þetta af ~ innlifun. Þau hafa valið sum laganna sjálf enda hefur það áður gefið góða raun. Þau hafa víða komið fram, svo sem á ÍSf-hátíðinni í sumar, Pepsi-Cola mótinu í fyrra og víðar þar sem börn eru samankomin. Aðalsöngvarar hópsins eru Ástrós Elísdóttir, 8 ára, Sigur- borg Anna Hjálmarsdóttir, 12 ára, og Arna Björg Jónsdóttir, 6 ára. Hún er yngst í hópnum og kemur frá Keflavík eins og reyndar svo margir dægur- lagasöngvarar. Af strákunum eru það Þorsteinn Mar Gunn- laugsson, 12 ára, og Grindvík- ingarnir Júlíus Daníelsson, 13 ára, og Torberg Einarsson, 9 ára. Flestir eru söngvararnir úr Reykjavík, Kópavogi og Garða- bæ en næsta ár er meiningin að leita norður í land til að fá nokkra nýja söngvara í hópinn, til dæmis frá Akureyri. Auk söngsins hafa þau æft dans af kappi undir stjórn Báru Magnúsdóttur því að þau þurfa víða að koma fram og sýna sig. Svo er bara að sjá hvort þessi nýja plata Rokklinganna gefur hinum fjórum nokkuð eftir. Hvernig sem allt fer hafa krakkarnir nóg að gera við að koma fram hingað og þangað, auk þess sem þau eiga hvert sitt áhugamál og þurfa svo að sinna náminu líka. hvaða lög eru á nýju plötunni. Sigurborg Anna: Þau eru svo mörg; Eitt lag enn, Ofboðslega frægur, Leyndarmál, Bláu augun þín, Álfheiður Björk, Sumarið er komið, Hann var að vestan, Riddari götunnar, Hljómsveitin hans Júlla og alls konar lög. Og hvernig skyldi þeim svo vera innanbrjósts þegar þau eru aftur farin að gera mynd- bönd og ný plata er á leiðinni á markaðinn. Ástrós: Bara vel. 24. TBL 1990 VIKAN 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.