Vikan


Vikan - 29.11.1990, Page 50

Vikan - 29.11.1990, Page 50
HLÝ PEYSA ÚR DALEGARNI ÞEGAR FROST ER Á FRÓNI Stærð: S M L Yfirvídd: 108cm 118 cm 129cm Lengd: 65 cm 67 cm 69 cm Ermalengd: 46 cm 48 cm 50 cm Efni 600 gr 650 gr 700 gr Hvítt Mimosa frá Dalegarn. Prjónar nr. 3 og 41/2 Garnið fæst i versluninni Hofi. Simi 16764. □ = Slétt á réttunni, br. á röngunni. 0 = Brugðið á réttunni, slétt á röngunni. 3 lykkjur settar á hjálparprjón aftan við, næstu 3 lykkjur prjónaðar slétt, síðan lykkjurnar af hjálparprjóninum. 3 lykkjur settar á hjálparprjón fyrir framan, næstu 3 lykkjur prjónaðar slétt, síðan lykkjurnar af hjálparprjóni. -------------Miðja á ermi --------------------Byrjun á stærð S. -----------------Byrjun á stærð L og M. sinnum og 1 lykkju þrisvar sinnum. Prjónið þangað til stykkið er jafnlangt bakstykkinu. Fellið af. Hin öxlin er prjónuð eins. Ermar: Fitjið upp á prjón nr. 3, 42 - 44 - 46 lykkjur. Prjónið 5 cm slétt prjón, eina gataröð og aftur 5 cm slétt prjón. Aukið út á síðasta prjóni 22 - 24 - 26 lykkjur. Skiptið yfir á prjóna 41/2 og prjónið áfram eftir mynsturteikningu. Aukið út einni lykkju í hvorri hlið annan hvern cm þar til 132 - 136 - 140 lykkjur eru á prjónun- um. Fellið af þegar ermin er 46 - 48 - 50 cm. Frágangur: Pressið stykkin létt á röngunni og saumið peysuna saman. Hálsmál: Takið upp á sokkaprjóna nr. 3 ca 136- 140- 144 lykkjur. Prjónið í hring slétt prjón 2,5 cm, eina gataröð og aftur 2,5 cm slétt prjón. Fellið af. Saumið kragann saman á röngunni. Bakstykki: Fitjið upp á prj. nr. 3 106-112- 120 lykkjur. Prjónið fram og til baka slétt prjón 5 cm, prjónið eina gataröð (2 lykkjur sl. saman, slegið upp á). Prjónið síðan 5 cm slétt prjón. Aukið út á síðasta prjóni 32 - 41 - 48 lykkjur. Skiptið yfir á prjóna nr. 41/2. Prjónið mynstur eftir mynsturleikningu. Prjónið þangað til stykkið er 63 - 65 - 67 cm. Hálsmál: Setjið 38 - 39 - 42 miðlykkjur á nál. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af við hálsinn í 2. hv. prj. 2 lykkjur einu sinni og 1 lykkju tvisvar sinnum. Prjónið þangað til stykkið er 65 - 67 - 69 cm. Fellið af. Hin öxlin er prjónuð eins. Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og bak- stykkið þangað til það er 59 - 61 - 63 cm. Hálsmál: Setjið 26 - 27 - 30 lykkjur á nál og prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af við hálsinn í 2. hv. prj. 3 lykkjur einu sinni, 2 lykkjur tvisvar 50 VII

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.