Vikan


Vikan - 29.11.1990, Qupperneq 51

Vikan - 29.11.1990, Qupperneq 51
MMMM... GÓDURILMUR OG GÆLUDÝR FYRIR BÖRN FRÁ FÆÐINGU ERMINGAR Útsölustaöir: Reykjavík: Ársól, Englabörnin, Háaleitisapótek, Laugavegsapótek, Lytjaberg, Mikligarður, Varðan: Hafnarfjörður: Sandra. Akureyri: Amaró, Nanna Yngvadóttir. Keflavík og Njarðvík: Gloría, Keflavíkurapótek, Smart. Blönduos: Brekkusól, Kaupfélag Húnvetninga KIASSÍKsj. Heildverslun - Sími 681710 S tjörnuspá Hrúturinn 21. mars -19. apríl Það skiptir miklu máli að þú sért samvinnufús á næstu dögum. Ef þér tekst vel upp eru miklar likur á að þú fáir tilboð sem þig hefur alltaf dreymt um, og all- ar peningaáhyggjur hverfa. Nautið 20. apríl - 20. maf Reyndu að fresta því að gefa álit þitt á ákveðnu máli þó vinur þinn óski mjög að heyra það. Þú gerir þér ekki grein fyrir hve mikil áhrif orð þín hafa. Sumir virðast aldrei geta ákveðið neitt sjálfir. Tvíburarnir 21. maí - 21. júní Gagnstæða kynið kemur mikið við sögu ( lífi þínu næstu daga. Þú finnur til óróa yfir því en innst inni hefur þú einnig lúmskt gaman af því. Andaðu rólega, þetta fer allt saman vel. /JzK Krabblnn Íö? 22. júní - 22. júlí ® Þú ferð líklega í stutt ferðalag á næstunni. Þú hefur mjög gott af því að breyta um um- hverfi og ná þér niður eftir mikla og erfiða vinnu undanfarið. Ljónið 23. júlí - 23. ágúst Þú hagnast á því að nán- um samstarfsmanni þínum mis- tekst í starfi. Þú ættir að gæta þess að láta það ekki stíga þér til höfuðs. Láttu ekki ógætileg orð falla, sumir gætur heyrt það og notfært sér það. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Þér hættir til að vera ákaf- lega beinskeyttur í gagnrýni og þetta fer mjög í taugarnar á þeim sem ekki þekkja þig. Þó þér finnist hallað réttu máli skaltu láta eins og þú heyrir það ekki. Vogin 24. sept. - 23. okt. Næsta vika mu'n einkenn- ast af rólegheitum og þú munt koma í verk ýmsu sem þú hefur trassað. Þú færð gesti og ef þú leggur þig fram mun þessi heim- sókn leiða til ánægjulegs atburð- ar. Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Þú verður fyrir mjög sér- stakri lífsreynslu sem þú veist ekki alveg hvernig þú átt að bregðast við. Það getur vel verið að þú getir brugðist skynsamlega við en líklegra er að þú látir tilfinn- ingarnar ráða. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Það verða mikil veislu- höld hjá þér næstu daga og þér finnst eiginlega alveg nóg um. Einhver nákominn fer í taugarnar á þér um stundarsakir, en reyndu að fela það eins og hægt er. Steingettfn 22. des. -19. janúar Þú hefur haft töluverðar fjárhagsáhyggjur að undanförnu. Allt útlit er nú fyrir að úr því rætist von bráðar. Þú færð gott atvinnu- tilboð en þú ættir að athuga vel afleiðingarnar. Vatnsberinn 20. janúar -18. febrúar Þú verður fyrir freistingu sem þér finnst ákaflega erfitt að standast. Þú verður að meta með sjálfum þér allar ástæður fyrir að láta ekki undan, annars áttu á hættu að lenda í vandræðum. Fiskarnlr 19. febrúar - 20. mars Þú hefur gert miklar áætl- anir fyrir næstu vikur og það fer ákaflega í taugarnar á þér þegar þú uppgötvar að þær standast ekki. Þú verður að læra að lifa fyr- ir einn dag í einu. 24. TBL. 1990 VIKAN 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.